„Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 4. febrúar 2025 19:30 Ulf Kristersson er forsætisráðherra Svíþjóðar. EPA/OLIVIER MATTHYS Að minnsta kosti tíu manns eru látnir eftir skotárás í skóla í bænum Örebro í Svíþjóð í dag. Árásarmaðurinn er í hópi látinna. Um hádegi í dag skaut maður á fertugsaldri úr hálfsjálfvirku skotvopni við Campus Risbergska-skólann í Örebro. Í skólanum fer fram fullorðinsfræðsla en var hann áður framhaldsskóli. Að minnsta kosti tíu eru látnir og margir særðir eftir árásina. Árásarmaðurinn er talinn vera meðal þeirra látnu. Á blaðamannafundi sögðu bæði Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, árásina vera verstu fjöldaskotárás sem hafi átt sér stað í sögu landsins. „Það er með mikilli sorg að við höfum fengið þær fréttir frá lögreglunni að um tíu manns hafi látið lífið og nokkrir særst í skotárás í skóla í Örebro. Það sem einfaldlega getur ekki gerst hefur nú gerst,“ sagði Kristersson í umfjöllun SVT. Örebro er í um tvö hundruð kílómetra fjarlægð frá Stokkhólmi.Grafík/Hjalti Karl Gústaf XVI Svíakonungur sendi einnig samúðarkveðjur. „Við sendum okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina þeirra látnu. Við hugsum líka til þeirra sem slösuðust og fjölskyldu þeirra, auk annarra sem urðu fyrir áhrif,“ segir í tilkynningu. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum þar sem sex skólar og einn veitingastaður í nágrenninu voru rýmd. Fjallað var um árásina í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenskur skólastjóri var meðal þeirra sem flúðu skotárásina. Svíþjóð Skotárás í Örebro Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Um hádegi í dag skaut maður á fertugsaldri úr hálfsjálfvirku skotvopni við Campus Risbergska-skólann í Örebro. Í skólanum fer fram fullorðinsfræðsla en var hann áður framhaldsskóli. Að minnsta kosti tíu eru látnir og margir særðir eftir árásina. Árásarmaðurinn er talinn vera meðal þeirra látnu. Á blaðamannafundi sögðu bæði Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, árásina vera verstu fjöldaskotárás sem hafi átt sér stað í sögu landsins. „Það er með mikilli sorg að við höfum fengið þær fréttir frá lögreglunni að um tíu manns hafi látið lífið og nokkrir særst í skotárás í skóla í Örebro. Það sem einfaldlega getur ekki gerst hefur nú gerst,“ sagði Kristersson í umfjöllun SVT. Örebro er í um tvö hundruð kílómetra fjarlægð frá Stokkhólmi.Grafík/Hjalti Karl Gústaf XVI Svíakonungur sendi einnig samúðarkveðjur. „Við sendum okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina þeirra látnu. Við hugsum líka til þeirra sem slösuðust og fjölskyldu þeirra, auk annarra sem urðu fyrir áhrif,“ segir í tilkynningu. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum þar sem sex skólar og einn veitingastaður í nágrenninu voru rýmd. Fjallað var um árásina í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenskur skólastjóri var meðal þeirra sem flúðu skotárásina.
Svíþjóð Skotárás í Örebro Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira