„Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 4. febrúar 2025 19:30 Ulf Kristersson er forsætisráðherra Svíþjóðar. EPA/OLIVIER MATTHYS Að minnsta kosti tíu manns eru látnir eftir skotárás í skóla í bænum Örebro í Svíþjóð í dag. Árásarmaðurinn er í hópi látinna. Um hádegi í dag skaut maður á fertugsaldri úr hálfsjálfvirku skotvopni við Campus Risbergska-skólann í Örebro. Í skólanum fer fram fullorðinsfræðsla en var hann áður framhaldsskóli. Að minnsta kosti tíu eru látnir og margir særðir eftir árásina. Árásarmaðurinn er talinn vera meðal þeirra látnu. Á blaðamannafundi sögðu bæði Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, árásina vera verstu fjöldaskotárás sem hafi átt sér stað í sögu landsins. „Það er með mikilli sorg að við höfum fengið þær fréttir frá lögreglunni að um tíu manns hafi látið lífið og nokkrir særst í skotárás í skóla í Örebro. Það sem einfaldlega getur ekki gerst hefur nú gerst,“ sagði Kristersson í umfjöllun SVT. Örebro er í um tvö hundruð kílómetra fjarlægð frá Stokkhólmi.Grafík/Hjalti Karl Gústaf XVI Svíakonungur sendi einnig samúðarkveðjur. „Við sendum okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina þeirra látnu. Við hugsum líka til þeirra sem slösuðust og fjölskyldu þeirra, auk annarra sem urðu fyrir áhrif,“ segir í tilkynningu. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum þar sem sex skólar og einn veitingastaður í nágrenninu voru rýmd. Fjallað var um árásina í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenskur skólastjóri var meðal þeirra sem flúðu skotárásina. Svíþjóð Skotárás í Örebro Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Sjá meira
Um hádegi í dag skaut maður á fertugsaldri úr hálfsjálfvirku skotvopni við Campus Risbergska-skólann í Örebro. Í skólanum fer fram fullorðinsfræðsla en var hann áður framhaldsskóli. Að minnsta kosti tíu eru látnir og margir særðir eftir árásina. Árásarmaðurinn er talinn vera meðal þeirra látnu. Á blaðamannafundi sögðu bæði Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, árásina vera verstu fjöldaskotárás sem hafi átt sér stað í sögu landsins. „Það er með mikilli sorg að við höfum fengið þær fréttir frá lögreglunni að um tíu manns hafi látið lífið og nokkrir særst í skotárás í skóla í Örebro. Það sem einfaldlega getur ekki gerst hefur nú gerst,“ sagði Kristersson í umfjöllun SVT. Örebro er í um tvö hundruð kílómetra fjarlægð frá Stokkhólmi.Grafík/Hjalti Karl Gústaf XVI Svíakonungur sendi einnig samúðarkveðjur. „Við sendum okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina þeirra látnu. Við hugsum líka til þeirra sem slösuðust og fjölskyldu þeirra, auk annarra sem urðu fyrir áhrif,“ segir í tilkynningu. Mikill viðbúnaður lögreglu var á staðnum þar sem sex skólar og einn veitingastaður í nágrenninu voru rýmd. Fjallað var um árásina í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenskur skólastjóri var meðal þeirra sem flúðu skotárásina.
Svíþjóð Skotárás í Örebro Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Sjá meira