Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2025 11:32 Jón og Gulli voru með vinsælasta útvarpsþátt sögunnar hér á landi og það á Bylgjunni. Kokteilakeppnir verða sífellt vinsælli og í Íslandi í dag í vikunni kynnti Sindri Sindrason sér eina slíka. Hann fékk til liðs við sig vinina Gunnlaug Helgason og Jón Axel Ólafsson til að smakka ýmsa áfenga og óáfenga kokteila á barnum Tipsy. Keppnin sjálf fer fram í kvöld og eru gleðigjafarnir Auðunn Blöndal og Steindi kynnar. Gestadómari verður síðan Saga Garðarsdóttir. Á síðasta ári tóku hundrað manns þátt og búist er jafnvel við fleiri í ár. „Sko annar okkar er alveg hættur í áfengi og það var ástæða fyrir því,“ segir Jón og þá sprakk Gulli úr hlátri. Þessi tveir voru líklega með vinsælasta útvarpsþátta allra tíma hér á landi. „Þetta var auðvitað svolítið gaman, það er alveg óhætt að segja það. Það var mjög dýnamískt stuð í loftinu og þetta var nýtt og öðruvísi. Alvarleikinn bara fór og við ákváðum að vera ekki að taka okkur sjálfa neitt alvarlega,“ segir Jón. „Við erum báðir aldir upp á RÚV, hann á Rás 1 og ég á Rás 2 og þar var pínulítið svona þú mátt ekki segja þetta og hitt en við hentum því bara út,“ segir Gulli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þeir fengu þeir að bragða á kokteilunum. Ekki var gefið upp hver væri að fá áfenga og óáfenga. Gulli tók til að mynda yfir innslagið og Sindri beið bara á kantinum. Ísland í dag Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hann fékk til liðs við sig vinina Gunnlaug Helgason og Jón Axel Ólafsson til að smakka ýmsa áfenga og óáfenga kokteila á barnum Tipsy. Keppnin sjálf fer fram í kvöld og eru gleðigjafarnir Auðunn Blöndal og Steindi kynnar. Gestadómari verður síðan Saga Garðarsdóttir. Á síðasta ári tóku hundrað manns þátt og búist er jafnvel við fleiri í ár. „Sko annar okkar er alveg hættur í áfengi og það var ástæða fyrir því,“ segir Jón og þá sprakk Gulli úr hlátri. Þessi tveir voru líklega með vinsælasta útvarpsþátta allra tíma hér á landi. „Þetta var auðvitað svolítið gaman, það er alveg óhætt að segja það. Það var mjög dýnamískt stuð í loftinu og þetta var nýtt og öðruvísi. Alvarleikinn bara fór og við ákváðum að vera ekki að taka okkur sjálfa neitt alvarlega,“ segir Jón. „Við erum báðir aldir upp á RÚV, hann á Rás 1 og ég á Rás 2 og þar var pínulítið svona þú mátt ekki segja þetta og hitt en við hentum því bara út,“ segir Gulli. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni en þeir fengu þeir að bragða á kokteilunum. Ekki var gefið upp hver væri að fá áfenga og óáfenga. Gulli tók til að mynda yfir innslagið og Sindri beið bara á kantinum.
Ísland í dag Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“