Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 08:01 Vera Tugolukova fékk sæti á Ólympíuleikunum í París út af dómarasvindli. Hún mun ekki taka út refsingu þar sem ekkert benti til þess að hún hafi átt sök í málinu. Tom Weller/VOIGT/GettyImages Kýpverski fimleikadómarinn Evangelia Trikomiti hefur verið dæmd í fjögurra ára bann fyrir að hafa hjálpað samlöndu sinni, Veru Tugolukova, að komast inn á Ólympíuleikana í París síðasta sumar. Trikomiti var yfirdómari á Evrópumótinu í fimleikum sem fór fram í Búdapest í maí 2024 og „skipti sér óþarflega af“ störfum dómara, sem leiddi til þess að Tugolukova endaði sæti ofar og komst inn á Ólympíuleikana í staðinn fyrir Liliönu Lewinska. BBC greindi frá. Evangelia Trikomiti var yfirdómari á Evrópumótinu. Trikomiti verður ekki leyft að dæma á fimleikamótum næstu fjögur árin en má þó starfa við þjálfun. Evrópska fimleikasambandinu var gert að greiða allan málskostnað, rúma milljón króna. Trikomiti hefur starfað sem fimleikadómari um árabil og á dóttur sem keppti fyrir hönd Kýpur á Ólympíuleikunum 2012. Hún ætlar ekki að taka banninu þegjandi og mun áfrýja að sögn lögfræðings hennar. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Trikomiti var yfirdómari á Evrópumótinu í fimleikum sem fór fram í Búdapest í maí 2024 og „skipti sér óþarflega af“ störfum dómara, sem leiddi til þess að Tugolukova endaði sæti ofar og komst inn á Ólympíuleikana í staðinn fyrir Liliönu Lewinska. BBC greindi frá. Evangelia Trikomiti var yfirdómari á Evrópumótinu. Trikomiti verður ekki leyft að dæma á fimleikamótum næstu fjögur árin en má þó starfa við þjálfun. Evrópska fimleikasambandinu var gert að greiða allan málskostnað, rúma milljón króna. Trikomiti hefur starfað sem fimleikadómari um árabil og á dóttur sem keppti fyrir hönd Kýpur á Ólympíuleikunum 2012. Hún ætlar ekki að taka banninu þegjandi og mun áfrýja að sögn lögfræðings hennar.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Fimleikar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira