Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Árni Sæberg skrifar 12. febrúar 2025 10:40 Verslun IKEA að Kauptúni 4 í Garðabæ. Vísir/Vilhelm Jón Pálmason hefur keypt helmingshlut Sigurðar Gísla Pálmasonar, bróður hans, í Miklatorgi hf., sem rekur IKEA hér á landi. Þetta kemur fram í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra en Viðskiptablaðið greindi fyrst frá og hefur fengið staðfest að Jón sé nú eini eigandi IKEA á Íslandi. Hafa staðið í stórræðum Þeir bræður hafa rekið IKEA hér á landi saman um árabil en faðir þeirra, Pálmi Jónsson, sem kenndur er við Hagkaup, stofnaði fyrstu verslun IKEA hér á landi árið 1981. Þeir ráku einnig IKEA í Eystrasaltslöndunum frá árinu 2010 þangað til í fyrra. Greiddu vel rúman milljarð í arð Samkvæmt ársreikningi Miklatorgs hf. vegna rekstrarársins september 2023 til ágúst 2024 námu rekstrartekjur þess 15 milljörðum króna. Hagnaður hafi numið rétt rúmlega einum milljarði. Eigið fé í lok ágúst í fyrra hafi numið 1,5 milljörðum króna. Jón og Sigurður Gísli ásamt þáverandi umhverfisráðherra þegar íbúðir IKEA í Urriðaholti fengu Svansvottun fyrir nokkrum árum.Urriðaholt Stjórn félagsins lagði til að arður yrði greiddur til hluthafanna tveggja að fjárhæð 1,3 milljörðum króna. IKEA Kaup og sala fyrirtækja Garðabær Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Sjá meira
Þetta kemur fram í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra en Viðskiptablaðið greindi fyrst frá og hefur fengið staðfest að Jón sé nú eini eigandi IKEA á Íslandi. Hafa staðið í stórræðum Þeir bræður hafa rekið IKEA hér á landi saman um árabil en faðir þeirra, Pálmi Jónsson, sem kenndur er við Hagkaup, stofnaði fyrstu verslun IKEA hér á landi árið 1981. Þeir ráku einnig IKEA í Eystrasaltslöndunum frá árinu 2010 þangað til í fyrra. Greiddu vel rúman milljarð í arð Samkvæmt ársreikningi Miklatorgs hf. vegna rekstrarársins september 2023 til ágúst 2024 námu rekstrartekjur þess 15 milljörðum króna. Hagnaður hafi numið rétt rúmlega einum milljarði. Eigið fé í lok ágúst í fyrra hafi numið 1,5 milljörðum króna. Jón og Sigurður Gísli ásamt þáverandi umhverfisráðherra þegar íbúðir IKEA í Urriðaholti fengu Svansvottun fyrir nokkrum árum.Urriðaholt Stjórn félagsins lagði til að arður yrði greiddur til hluthafanna tveggja að fjárhæð 1,3 milljörðum króna.
IKEA Kaup og sala fyrirtækja Garðabær Mest lesið Play hættir starfsemi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Atvinnulíf Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play hættir starfsemi Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Sjá meira