Sögulegt hjá Mikael Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 18:17 Mikael kátur eftir sigurinn á RIG. mynd/aðsend Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184. Keila Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira
Fjöldi erlendra þátttakenda var með að þessu sinni og þeir eru flestir landsliðsmenn sinna þjóða. Fyrstur til að vinna mótaröðinni í Evrópu var Arnar Davíð Jónsson en hann hefur náð þeim áfanga tvisvar. Mikael þurfti að ná mjög góðu skori til að ná þessum árangri því áður en hann fór í úrslitin þá þurfti hann að sigra hina 14 ára Særós Erlu Jóhönnudóttir sem hafði áður slegið út Arnar Davíð. Mikael þurfti að hafa fyrir þeim leik en eftir tvo leiki hjá þeim var staðan jöfn og þurfti þriðja leik til að skera úr um sigurvegara. Leikurinn fór 279-275 Mikael í vil. Í úrslitum með honum voru leikmenn sem voru búnir að leika á als oddi fyrr um daginn og meðal annars spila fullkomin leik sem er 300. Úrslitin spilast þannig að fjórir leikmenn spila einn leik og dettur lægsti spilarinn út sem var Adam Pawel með 255 í fyrstu umferð. Í næsta leik datt út Carsten Trane frá Danmörku með 170 og þá voru eftir tveir. Þeir Mikael og Svíinn William Svensson og fór svo að Mikael vann með 216-184.
Keila Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Sjá meira