Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 19:16 Það hefur gengið vel hjá Aroni Pálmarssyni og félögum í Meistaradeildinni í handbolta í vetur. Getty/Sanjin Strukic Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnu góðan útisigur í Meistaradeildinni í handbolta í Rúmeníu í kvöld. Veszprém vann sjö marka sigur á Dinamo Búkarest, 33-26, eftir að hafa verið 18-13 yfir í hálfleik. Þetta átti að vera Íslendingaslagur en Haukur Þrastarson spilaði ekki með rúmenska liðinu í kvöld. Bjarki Már Elísson var heldur ekki með Veszprém liðinu. Aron skoraði eitt mark úr einu skoti en átti einnig eina stoðsendingu og stal einum bolta samkvæmt tölfræði EHF. Hugo Descat var markahæstur hjá Veszprém með níu mörk. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia réðu ekki við Mathias Gidsel og félaga í Füchse Berlin í sömu keppni í kvöld. Füchse vann leikinn 36-29 eftir að hafa verið 18-14 yfir í hálfleik. Fredericia byrjaði leikinn vel og var þremur mörkum yfir um tíma í fyrri hálfleik. Gidsel lét sér nægja að skora átta mörk en Lasse Andersson var markahæstur hjá Füchse með tólf mörk. Einar Þorsteinn Ólafsson var í liði Fredericia og skoraði eitt mark í leiknum. Hann fékk líka tvær brottvísanir. Veszprém er eitt á toppnum í sínum riðli en liðið hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum. Dinamo Búkarest er í fimmta sæti með fimm sigra í ellefu leikjum. Fredericia er síðan í botnsætinu í sama riðli en liðið hefur aðeins náð að vinna einn af ellefu leikjum sínum auk þess að gera eitt jafntefli. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Veszprém vann sjö marka sigur á Dinamo Búkarest, 33-26, eftir að hafa verið 18-13 yfir í hálfleik. Þetta átti að vera Íslendingaslagur en Haukur Þrastarson spilaði ekki með rúmenska liðinu í kvöld. Bjarki Már Elísson var heldur ekki með Veszprém liðinu. Aron skoraði eitt mark úr einu skoti en átti einnig eina stoðsendingu og stal einum bolta samkvæmt tölfræði EHF. Hugo Descat var markahæstur hjá Veszprém með níu mörk. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia réðu ekki við Mathias Gidsel og félaga í Füchse Berlin í sömu keppni í kvöld. Füchse vann leikinn 36-29 eftir að hafa verið 18-14 yfir í hálfleik. Fredericia byrjaði leikinn vel og var þremur mörkum yfir um tíma í fyrri hálfleik. Gidsel lét sér nægja að skora átta mörk en Lasse Andersson var markahæstur hjá Füchse með tólf mörk. Einar Þorsteinn Ólafsson var í liði Fredericia og skoraði eitt mark í leiknum. Hann fékk líka tvær brottvísanir. Veszprém er eitt á toppnum í sínum riðli en liðið hefur unnið tíu af ellefu leikjum sínum. Dinamo Búkarest er í fimmta sæti með fimm sigra í ellefu leikjum. Fredericia er síðan í botnsætinu í sama riðli en liðið hefur aðeins náð að vinna einn af ellefu leikjum sínum auk þess að gera eitt jafntefli. Þetta var þriðja tap liðsins í röð.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti