Danir fela HM-styttuna Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2025 10:30 Mathias Gidsel með HM-styttuna verðmætu í fagnaðarhöldum Dana í miðborg Kaupmannahafnar 3. febrúar, daginn eftir að HM lauk. EPA/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Danir eru farnir að þekkja ansi vel gullstyttuna sem þeir hafa nú fengið fjórum sinnum í röð fyrir að verða heimsmeistarar í handbolta karla. Þeir tíma hins vegar ekki að hafa styttuna til sýnis á milli móta, vegna tryggingakostnaðar. Þeir sem vilja berja styttuna augum þurfa að flýta sér því hún verður í nokkra daga á danska Þjóðminjasafninu, í kjölfar þess að Danir unnu Króata í úrslitaleik HM í byrjun þessa mánaðar. Í kjölfarið verður styttan hins vegar sett í geymslu í bankahólfi á Sjálandi. „Hún verður geymd í bankahólfi. Annars yrðu tryggingarnar of dýrar. Það væri allt of dýrt að hafa hana til sýnis. Við erum með tryggingu en í henni felst að gripurinn verði geymdur í bankahólfi,“ segir Jan Kampmann, starfandi formaður danska handknattleikssambandsins, við Ekstra Bladet. Aðspurður hvort það væri leyndarmál hvar styttan væri geymd svaraði hann glottandi: „Ég er ekki með heimilisfangið.“ Metin á 130 milljónir króna Ljóst er að forráðamönnum IHF væri að mæta ef styttan skyldi týnast: „Þegar bikarinn var keyptur heyrði ég að hann hefði kostað um 900.000 evrur [rúmar 130 milljónir íslenskra króna],“ sagði Kampmann og bætti við: „Við höfðum ímyndað okkur að við fengjum eftirlíkingu sem hægt væri að hafa til sýnis en svo var ekki.“ Danir hafa orðið heimsmeistarar fjórum sinnum í röð en þeir lönduðu sínum fyrsta heimsmeistaratitli árið 2019. Síðustu heimsmeistarar á undan Dönum voru Frakkar sem unnu titilinn 2015 og 2017. Frakkland hefur unnið titilinn oftast allra eða sex sinnum. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Þeir sem vilja berja styttuna augum þurfa að flýta sér því hún verður í nokkra daga á danska Þjóðminjasafninu, í kjölfar þess að Danir unnu Króata í úrslitaleik HM í byrjun þessa mánaðar. Í kjölfarið verður styttan hins vegar sett í geymslu í bankahólfi á Sjálandi. „Hún verður geymd í bankahólfi. Annars yrðu tryggingarnar of dýrar. Það væri allt of dýrt að hafa hana til sýnis. Við erum með tryggingu en í henni felst að gripurinn verði geymdur í bankahólfi,“ segir Jan Kampmann, starfandi formaður danska handknattleikssambandsins, við Ekstra Bladet. Aðspurður hvort það væri leyndarmál hvar styttan væri geymd svaraði hann glottandi: „Ég er ekki með heimilisfangið.“ Metin á 130 milljónir króna Ljóst er að forráðamönnum IHF væri að mæta ef styttan skyldi týnast: „Þegar bikarinn var keyptur heyrði ég að hann hefði kostað um 900.000 evrur [rúmar 130 milljónir íslenskra króna],“ sagði Kampmann og bætti við: „Við höfðum ímyndað okkur að við fengjum eftirlíkingu sem hægt væri að hafa til sýnis en svo var ekki.“ Danir hafa orðið heimsmeistarar fjórum sinnum í röð en þeir lönduðu sínum fyrsta heimsmeistaratitli árið 2019. Síðustu heimsmeistarar á undan Dönum voru Frakkar sem unnu titilinn 2015 og 2017. Frakkland hefur unnið titilinn oftast allra eða sex sinnum.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni