Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. febrúar 2025 23:31 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, heimsótti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna fyrr í mánuðinum. EPA/JIM LO SCALZO Ísraelar hafa tekið á móti stórum sprengjum frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi úr gildi ákvörðun Joe Biden, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, um að fresta skyldi ótímabundið sendingum þess konar sprengja. Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira