Maddison var að sussa á Roy Keane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 07:07 James Maddison fagnaði sigurmarki sínu fyrir Tottenham með því að horfa í myndavélina og sussa. Getty/Marc Atkins James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira