Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 14:31 Mikel Merino er einn af nýjustu leikmönnum Arsenal en launakostnaður félagsins hækkaði mikið milli ára. Getty/MI News Þrátt fyrir metinnkomu hjá Arsenal þá var enska úrvalsdeildarfélagið rekið með miklum halla á síðasta fjárhagsári. Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Sjá meira
Arsenal hefur gefið úr fjárhagsreikning síðasta rekstrarárs sem endaði 31. maí 2024. Arsenal aflaði á þessu fjárhagsári 616,6 milljónum punda sem eru meira en 109 milljarðar í íslenskum krónum. ESPN sagði frá. Arsenal reveal £17.7m loss after jump in wagesArsenal have announced a loss of £17.7million ($22.3m) for the year ending May 31 2024.https://t.co/ISHVM0HNOR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) February 19, 2025 Þetta er mikið stökk frá árinu á undan þar sem Arsenal fékk 466,7 milljónir punda inn úr rekstrinum. Þrátt fyrir þetta þá var tapið á þessum tólf mánuðum 17,7 milljónir punda eða 3,1 milljarður króna. Gjöldin voru nefnilega hærri en heildarinnkoman. Hér munaði miklu um að launakostnaðurinn hækkaði úr 234,8 milljónum punda upp í 327,8 milljónir punda. Launin hækkuðu um fjörutíu prósent en innkoman um 32 prósent. Arsenal borgaði því 93 milljónir punda meira í laun til leikmanna sem er hækkun upp á 16,5 milljarða í íslenskum krónum. Inn í kostnaðinum eru stór kaup á leikmönnum því á þessum tólf mánuðum borgaði Arsemal 105 milljónir punda fyrir Declan Rice, 67,5 milljónir punda fyrir Kai Havertz og 38 milljónir punda fyrir Jurriën Timber. Arsenal publish 23/24 results 🔑figuresRevenue £616m⬆️32%Wages £328m ⬆️40%Underlying loss £50m ⬆️30%Player sale profits £51m ⬆️376%Interest costs 18m ⬆️196%Player purchases £256mPlayer sales £66mBorrowing from bank of Stan £80m pic.twitter.com/CMNpIQyAPa— Kieran Maguire (@KieranMaguire) February 19, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Sjá meira