Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 12:01 Martin Hermannsson á fleygiferð í síðasta landsleiknum sínum sem var naumt tap á móti Tyrkjum fyrir ári síðan. Getty/Esra Bilgin Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með ás upp í erminni í Ungverjalandi í kvöld því Martin Hermannsson er mættur til að hjálpa strákunum að taka síðasta skrefið inn á Eurobasket. Martin hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og af þeim sökum og öðrum hefur hann misst af 24 af 30 leikjum liðsins undanfarin fimm ár. Nú er hann aftur á móti klár í slaginn og sigur á Ungverjum gulltryggir íslenska liðinu sæti á EM næsta haust. Martin er einn af þremur í íslenska liðinu sem hefur verið með á báðum Eurobasket mótum Íslands en hann, Ægir Þór Steinarsson og Haukur Helgi Pálsson geta orðið þeir fyrstu til að taka þátt í þremur Evrópumótum með íslenska landsliðinu. Það hefur líka gengið vel með Martin í síðustu sjö landsleikjum sem hann hefur spilað. Íslenska liðið hefur fagnað sigri í fimm þeirra og annar tapleikjanna var grátlegt eins stigs tap fyrir Tyrkjum í Istanbul í fyrra. Með Martin innanborðs hafa strákarnir aftur á móti unnið Svisslendinga, Portúgala, Hollendinga, Ítala og Ungverja í undankeppnum stórmóta undanfarin ár. Eini skellurinn var 24 stiga tap á útivelli á móti Sviss í ágúst 2019 en Martin gerði þó sitt því hann var með 28 stig og 75 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Martin var í hóp í leikjum við Ítala í febrúar 2022 og Rússland í nóvember 2021 en kom ekki inn á völlinn. Hann fær þar skráða landsleiki en þar sem hann var hvíldur í þessum leikjum þá tökum við þá ekki inn í þessa samantekt. Leikurinn á móti Ungverjum hefst klukkan 17.00 í dag og það verður fylgst með honum inn á Vísi. Martin Hermannsson hefur því miður misst af mörgum landsleikjum undanfarin ár þar á meðal á móti Rússum í Sánkti Pétursburg í nóvember 2021.Getty/Mike Kireev Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35) Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Sjá meira
Martin hefur verið afar óheppinn með meiðsli undanfarin ár og af þeim sökum og öðrum hefur hann misst af 24 af 30 leikjum liðsins undanfarin fimm ár. Nú er hann aftur á móti klár í slaginn og sigur á Ungverjum gulltryggir íslenska liðinu sæti á EM næsta haust. Martin er einn af þremur í íslenska liðinu sem hefur verið með á báðum Eurobasket mótum Íslands en hann, Ægir Þór Steinarsson og Haukur Helgi Pálsson geta orðið þeir fyrstu til að taka þátt í þremur Evrópumótum með íslenska landsliðinu. Það hefur líka gengið vel með Martin í síðustu sjö landsleikjum sem hann hefur spilað. Íslenska liðið hefur fagnað sigri í fimm þeirra og annar tapleikjanna var grátlegt eins stigs tap fyrir Tyrkjum í Istanbul í fyrra. Með Martin innanborðs hafa strákarnir aftur á móti unnið Svisslendinga, Portúgala, Hollendinga, Ítala og Ungverja í undankeppnum stórmóta undanfarin ár. Eini skellurinn var 24 stiga tap á útivelli á móti Sviss í ágúst 2019 en Martin gerði þó sitt því hann var með 28 stig og 75 prósent þriggja stiga nýtingu í leiknum. Martin var í hóp í leikjum við Ítala í febrúar 2022 og Rússland í nóvember 2021 en kom ekki inn á völlinn. Hann fær þar skráða landsleiki en þar sem hann var hvíldur í þessum leikjum þá tökum við þá ekki inn í þessa samantekt. Leikurinn á móti Ungverjum hefst klukkan 17.00 í dag og það verður fylgst með honum inn á Vísi. Martin Hermannsson hefur því miður misst af mörgum landsleikjum undanfarin ár þar á meðal á móti Rússum í Sánkti Pétursburg í nóvember 2021.Getty/Mike Kireev Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35)
Síðustu sjö spilaðir leikir Martins Hermannssonar með íslenska landsliðinu: 10. ágúst 2019 83-82 sigur á Sviss Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar - 17. ágúst 2019 96-68 sigur á Portúgal Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar - 21. ágúst 2019 85-109 tap fyrir Sviss Martin með 28 stig og 3 stoðsendingar - 26. nóvember 2021 79-77 sigur á Hollandi Martin með 27 stig og 3 stoðsendingar - 24. febrúar 2022 107-105 sigur á Ítalíu Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar - 22. febrúar 2024 70-65 sigur á Ungverjalandi Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar - 25. febrúar 2025 75-76 tap fyrir Tyrklandi Martin með 15 stig og 4 stoðsendingar - Meðaltöl Martins í þessum sjö leikjum: Stig: 21,5 Stoðsendingar: 4,7 Skotnýting: 49% Þriggja stiga nýting: 44% (12 af 27) Vítanýting: 94% (33 af 35)
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Sjá meira