Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 11:57 Elísbet Ormslev heiðrari minningu systur sinnar á 32 ára afmælisdaginn sinn. Skjáskot/Elísbet Ormslev Tónlistarkonan Elísabet Ormslev fagnaði 32 ára afmæli sínu í vikunni. Í tilefni dagsins heiðraði hún minningu systur sinnar, Maggýar Helgu sem lést langt fyrir aldur fram, og lét húðflúra á sig sól. Elísabet greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
„Gaf sjálfri mér afmælisgjöf og fékk mér tattú af sól í minningu um Maggý systur sem sagði alltaf „elska þig meira en sólina” og sólin skein svo sannarlega í gær,“ skrifar Elísabet við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Einstök og umhyggjusöm Maggý Helga varð bráðkvödd í maí í fyrra, aðeins 44 ára gömul. Samband þeirra systra virðist hafa verið einstakt og náið. Elísabet skrifaði falleg minningarorð um hana og lýsti henni sem stóru systur sem vildi henni allt það besta í lífinu. „Ég mun aldrei geta lýst því almennilega hversu einstök þú varst; fluggáfuð, með sterkustu réttlætiskennd sem sögur fara af, umhyggjusöm, fyndin, þrjósk, óhrædd við áskoranir og vildir litlu systur allt það besta í þessum heimi.Það var bókstaflega engin eins og þú. Það var ekkert sem þú gast ekki lært og masterað, hvort sem það var akademískt eða listrænt. Svo mikil var gáfan og þrautseigjan í þér sem ég dáðist svo af.“ View this post on Instagram A post shared by Elísabet Ormslev (@elisabetormslev) Elísabet var gestur Einkalífsins í júní árið 2023. Í þættinum sagði hún meðal annars frá æskuárunum, einelti sem hún varð fyrir, tónlistarástríðunni og móðurhlutverkinu. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Húðflúr Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira