Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 20:36 Bryndís Klara Birgisdóttir lést eftir stunguárás á Menningarnótt. Gerandi í máli Bryndísar Klöru Birgisdóttur hefur átt í samskiptum við lykilvitni í málinu. Rúv greinir frá. Hann sætir gæsluvarðhaldi á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum. Gerandinn er ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps. Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar. Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Bryndís Klara var stungin á Menningarnótt og lést af sárum sínum dögum seinna. Hún var í bifreið með fjórum öðrum börnum þegar árásarmaðurinn, fyrrverandi kærasti eins farþegans, kemur að bílnum og segist vilja ræða við hana. Árásarmaðurinn hafi fylgst með fyrrverandi kærustunni í gegnum staðsetningarforritið Live360. Hún hafi ekki viljað ræða málin og brást hann við með því að brjóta hliðarrúðu. Bryndís Klara og vinkona hennar flúðu bílinn en Bryndís Klara snéri við til að hjálpa stúlkunni. Hún hafi verið að tosa árásarmanninn út úr bílnum þegar hann snýr sér við og stingur hana í hjartað. Auk Bryndísar Klöru stakk árásarmaðurinn, sem var þá sextán ára, tvo aðra farþega í bílnum. Árásarmaðurinn var handtekinn á heimili sínu stuttu eftir árásina. Þegar hann kom heim hafði hann sagt forráðamönnunum sínum af árásinni en þau sendu hann í sturtu, þrifu fötin sem hann var í og földu hnífinn. Rætt var við foreldra Bryndísar Klöru í Kompás. Í kvöldfréttum Rúv í kvöld kom fram að árásarmaðurinn hafi verið í sambandi við einn brotaþola, fyrrverandi kærustu sína, á meðan hann er í gæsluvarðhaldi. Þá hafi hann einnig verið virkur á samfélagsmiðlum. Þá liggur ekki fyrir hvernig árásarmaðurinn hefur verið í samskiptum við brotaþolann. Árásarmaðurinn er vistaður í úrræði Barnaverndar en njóta öll börn þar sömu meðferðar samkvæmt reglugerð um afplánun sakhæfra barna. Börnin geta þá fengið fólk í heimsókn og aðgang að leikjatölvum sem geta verið nettengdar.
Stunguárás við Skúlagötu Vopnaburður barna og ungmenna Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira