Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 11:02 Udinese leikmennirnir Oumar Solet, Hassane Kamara og Florian Thauvin reyna hér að sannfæra Lorenzo Lucca um að fara eftir fyrirmælum þjálfarans og leyfa Thauvin að taka vítið. Lucca gaf sig ekki. Getty/Image Photo Agency Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Udinese vann leikinn 1-0 og sigurmarkið skoraði Lorenzo Lucca. Hann fékk þó enga hetjumeðferð heldur var tekinn af velli í refsingu fyrir frekju sína. Þegar Udinese fékk víti í fyrri hálfleiknum þá hrifsaði Lucca til sín boltann og ýtti í burtu liðsfélögum sínum sem reyndu að ræða við hann. ESPN segir frá. Ástæðan var sú að fyrirliðinn Florian Thauvian er vítaskytta liðsins og átti samkvæmt ákvörðun þjálfarans að taka þetta viti. Leikmennirnir rifust um vítið en Lorenzo Lucca gaf sig ekki og tók spyrnuna. Hann skoraði en þjálfari Udinese átti sinn mótleik þrátt fyrir markið. Það breytti engu að þetta var þriðja mark Lucca í fimm leikjum og Udinese í góðum málum. Kosta Runjaic, þjálfari Udinese, tók hann samt að velli stuttu síðar en þá voru enn níu mínútur eftir af fyrri hálfleiknum. Udinese hélt út og vann mikilvægan 1-0 sigur. Þetta vann ekki leik frá jólum fram til loka janúarmánaðar en hefur nú farið taplaust í gegnum síðustu fjóra leiki. LIðið er nú einu stigi á eftir Roma sem er í níunda sæti. Lorenzo Lucca gengur af velli í fyrri hálfleik og framhjá Kosta Runjaic, þjálfara Udinese, sem hafði tekið hann af velli fyrir að taka víti í leyfisleysi.Getty/Maurizio Lagana
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn