Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 13:32 Mikael Aron fór á kostum í Keiluhöllinni. Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig Keila Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Sjá meira
Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig
Keila Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM Sjá meira