„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2025 22:54 Sveindís Jane Jónsdóttir fórnar höndum í landsleiknum gegn Sviss á föstudaginn. Hún hefur verið í afar litlu hlutverki hjá Wolfsburg í vetur. EPA-EFE/TIL BUERGY Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endi gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47