„Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 08:21 Diana Taurasi gengur af velli í síðasta skiptið á WNBA ferlinum eftir tap Phoenix Mercury á móti Minnesota Lynx í úrslitakeppninni í september í fyrra. Getty/Stephen Maturen Diana Taurasi, stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar í körfubolta frá upphafi, hefur ákveðið að setja skóna upp á hillu. Hún tilkynnti þetta í viðtali við Time tímaritið. „Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025 WNBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Andlega og líkamlega þá kem ég ekki meiru fyrir. Það er eiginlega besta leiðin til að lýsa hvernig mér líður. Ég er full og ég er ánægð,“ sagði Diana Taurasi. Áhugafólk um WNBA deildina kaus hana besta leikmanninn í sögunni og hún hefur spilað í deildinni í tvo áratugi. perioDT. pic.twitter.com/cQOdpkTQya— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) February 25, 2025 Hún er „Geitin“ í kvennakörfunni að mati langflestra en þar er vísað í skammstöfunina „GOAT“ eða „Greatest of all tíme“. Hún er 42 ára gömul og hefur unnið allt á sínum ferli, allt frá háskólaboltanum upp í landslið. Í ágúst síðastliðnum þá vann hún sitt sjötta Ólympíugull. Taurasi endaði með 10.646 stig í WNBA en hún er sú eina sem hefur komist yfir tíu þúsund sitgin. Hún er einnig sú sem hefur skorað flesta þrista í sögu deildarinnar. Hún spilaði alla tíð með Phoenix Mercury og varð WNBA meistari þrisvar sinnum eða árin 2007, 2009 og 2014. Taurasi varð fimm sinnum stigahæsti leikmaður tímabilsins og var kostin mikilvægasti leikmaðurinn tímabilið 2009. Í 565 deildarleikjum á ferlinum þá var hún með 18,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. After 20 years of playing in the WNBA, Diana Taurasi is officially retiring 🧡Thank you Diana for changing the game forever, all of the accolades could never amount to the type of person and edge you embodied when you stepped out there on the courtOne-of-One 💐 pic.twitter.com/dEtE4NDrGH— WNBA (@WNBA) February 25, 2025 From one all-time leading scorer to another 🫡 (via @TIME) pic.twitter.com/4JtYHAMmxB— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 25, 2025
WNBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira