Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2025 07:01 Hér væri Jordan Pickford, markvörður Everton, aðeins átta sekúndum frá því að fá á sig hornspyrnu. Paul ELLIS / AFP Stór breyting verður gerð á knattspyrnulögunum. Mun hún taka gildi í stóru deildum Evrópu á næstu leiktíð. Nú mega markverðir aðeins halda á knettinum í átta sekúndur. Ef lengri tími líður mun andstæðingurinn fá hornspyrnu. Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það. Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira
Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það.
Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Sjá meira