Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. mars 2025 20:11 Fyrirtækjaeigendur sem hafa aðsetur við Fiskislóð á Granda í Reykjavík eru í hálfgerðu áfalli eftir lægðagang helgarinnar. Rúður brotnuðu, sjór gekk á land og það brotnaði úr varnargarðinum. Gríðarlegt tjón blasir við. Vísir/Stefán Alger eyðilegging blasir við fyrirtækjaeigendum við Fiskislóð 31 í Reykjavík eftir óveðrið um liðna helgi. Himinháar öldur skullu á varnargarðinum úti á Granda með þeim afleiðingum að upp úr brotnaði og flóð náði langt upp á land. Kona sem hefur búið að Fiskislóð í ellefu ár segist aldrei hafa orðið vitni að jafn kraftmiklum öldum. Vesturbær Reykjavíkur var einn þeirra staða sem fór hvað verst út í óveðrinu um helgina. Seint á föstudagskvöld skall fyrri lægðin á en það var þá sem framhliðin splundraðist á skrifstofu framleiðslufyrirtækisins Truenorth. Sasi Czechowska, skrifstofustjóri fyrirtækisins, kveðst hafa séð allt á floti á öryggismyndavélum árla laugardagsmorguns. „Við flýttum okkur auðvitað hingað og reynum að koma öllu út sem hægt var að bjarga. Svo var önnur viðvörun í gær, fyrir sunnudagskvöldið. Það reyndist miklu verra veður en á föstudaginn. Allir aðrir við götuna, í þessari byggingu misstu líka sína glugga og veggi.“ Eyðileggingin reyni mjög á tilfinningalega. „Bara að ganga inn og sjá leðjuna, sjóinn og aflið í öldunum var það sem kom mér mest í opna skjöldu. Við vorum hér í gærkvöldi áður en þetta byrjaði af alvöru og sáum fjögurrra metra háar öldur skella hérna á. Bara krafturinn í þeim, ég hef aldrei séð annað eins,“ segir Sasi. Sigríður Ólafsdóttir, skólastjóri Ljósmyndaskólans býr á þriðju hæð hússins en bíllinn hennar gereyðilagðist í óveðrinu. „Já, hann fékk yfir sig nokkuð af grjóti og sjó og svo er allt brotið þarna uppi við og svona allt ónýtt undir stiganum; geymsludót og svona en það eina sem hægt er að gea í þessu - við erum búin að tala við hafnar yfirvöld hérna- er að það þarf að færa varnargarðinn. Við erum búin að tala um þetta í mörg mörg ár, þeir setja alltaf bara hærra og hærra grjót sem hefur ekkert að segja.“ Hún hefur búið í húsinu í ellefu ár en hefur aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei séð sjóinn svona háan og svona rosalega kraftmiklar öldur sem bara tóku þessa stóru hnullunga og hentu þeim í gluggann,“ sagði Sigríður. „Við erum í miklu sjokki öllsömul í fyrirtækinu. Fólk hefur verið að hjálpast að hérna í húsinu en eins og þið sjáið hérna inni hjá okkur þá er þetta orðið verulegt tjón. Það er í rauninni allt orðið ónýtt meira og minna sko. Við erum bara slegin sko.“ Náttúruhamfarir Veður Reykjavík Akranes Suðurnesjabær Tengdar fréttir Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Einn tveggja manna sem féll í sjóinn í morgun við höfnina á Akranesi er þungt haldinn á Landspítalanum. 3. mars 2025 19:10 Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Atvinnurekendur, eigendur og leigjendur rýma í atvinnuhúsnæði að Fiskislóð úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur urðu fyrir milljónatjóni í nótt þegar sjór flæddi inn fyrir brimgarða í Reykjavíkurhöfn. Einn eigenda segir að Faxaflóahöfnum hafi ítrekað verið bent á veikleika í brimgarðinum, um tímaspursmál hafi verið að ræða. 3. mars 2025 11:37 Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Tveir lentu í sjónum við höfnina á Akranesi í morgun þegar stærðarinnar alda gekk yfir höfnina. Þeir komust úr sjónum af sjálfsdáðum en talsverður viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum. Annar þeirra var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús. 3. mars 2025 10:27 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Vesturbær Reykjavíkur var einn þeirra staða sem fór hvað verst út í óveðrinu um helgina. Seint á föstudagskvöld skall fyrri lægðin á en það var þá sem framhliðin splundraðist á skrifstofu framleiðslufyrirtækisins Truenorth. Sasi Czechowska, skrifstofustjóri fyrirtækisins, kveðst hafa séð allt á floti á öryggismyndavélum árla laugardagsmorguns. „Við flýttum okkur auðvitað hingað og reynum að koma öllu út sem hægt var að bjarga. Svo var önnur viðvörun í gær, fyrir sunnudagskvöldið. Það reyndist miklu verra veður en á föstudaginn. Allir aðrir við götuna, í þessari byggingu misstu líka sína glugga og veggi.“ Eyðileggingin reyni mjög á tilfinningalega. „Bara að ganga inn og sjá leðjuna, sjóinn og aflið í öldunum var það sem kom mér mest í opna skjöldu. Við vorum hér í gærkvöldi áður en þetta byrjaði af alvöru og sáum fjögurrra metra háar öldur skella hérna á. Bara krafturinn í þeim, ég hef aldrei séð annað eins,“ segir Sasi. Sigríður Ólafsdóttir, skólastjóri Ljósmyndaskólans býr á þriðju hæð hússins en bíllinn hennar gereyðilagðist í óveðrinu. „Já, hann fékk yfir sig nokkuð af grjóti og sjó og svo er allt brotið þarna uppi við og svona allt ónýtt undir stiganum; geymsludót og svona en það eina sem hægt er að gea í þessu - við erum búin að tala við hafnar yfirvöld hérna- er að það þarf að færa varnargarðinn. Við erum búin að tala um þetta í mörg mörg ár, þeir setja alltaf bara hærra og hærra grjót sem hefur ekkert að segja.“ Hún hefur búið í húsinu í ellefu ár en hefur aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei séð sjóinn svona háan og svona rosalega kraftmiklar öldur sem bara tóku þessa stóru hnullunga og hentu þeim í gluggann,“ sagði Sigríður. „Við erum í miklu sjokki öllsömul í fyrirtækinu. Fólk hefur verið að hjálpast að hérna í húsinu en eins og þið sjáið hérna inni hjá okkur þá er þetta orðið verulegt tjón. Það er í rauninni allt orðið ónýtt meira og minna sko. Við erum bara slegin sko.“
Náttúruhamfarir Veður Reykjavík Akranes Suðurnesjabær Tengdar fréttir Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Einn tveggja manna sem féll í sjóinn í morgun við höfnina á Akranesi er þungt haldinn á Landspítalanum. 3. mars 2025 19:10 Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Atvinnurekendur, eigendur og leigjendur rýma í atvinnuhúsnæði að Fiskislóð úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur urðu fyrir milljónatjóni í nótt þegar sjór flæddi inn fyrir brimgarða í Reykjavíkurhöfn. Einn eigenda segir að Faxaflóahöfnum hafi ítrekað verið bent á veikleika í brimgarðinum, um tímaspursmál hafi verið að ræða. 3. mars 2025 11:37 Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Tveir lentu í sjónum við höfnina á Akranesi í morgun þegar stærðarinnar alda gekk yfir höfnina. Þeir komust úr sjónum af sjálfsdáðum en talsverður viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum. Annar þeirra var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús. 3. mars 2025 10:27 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Einn tveggja manna sem féll í sjóinn í morgun við höfnina á Akranesi er þungt haldinn á Landspítalanum. 3. mars 2025 19:10
Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Atvinnurekendur, eigendur og leigjendur rýma í atvinnuhúsnæði að Fiskislóð úti á Granda í vesturbæ Reykjavíkur urðu fyrir milljónatjóni í nótt þegar sjór flæddi inn fyrir brimgarða í Reykjavíkurhöfn. Einn eigenda segir að Faxaflóahöfnum hafi ítrekað verið bent á veikleika í brimgarðinum, um tímaspursmál hafi verið að ræða. 3. mars 2025 11:37
Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Tveir lentu í sjónum við höfnina á Akranesi í morgun þegar stærðarinnar alda gekk yfir höfnina. Þeir komust úr sjónum af sjálfsdáðum en talsverður viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum. Annar þeirra var fluttur til Reykjavíkur á sjúkrahús. 3. mars 2025 10:27