Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Árni Sæberg skrifar 4. mars 2025 10:10 Hér má sjá tölvugerða mynd af fyrirhuguðu lóni. Laugarás lagoon Í sumar verður nýtt baðlón opnað í uppsveitum Árnsessýslu undir nafninu Laugarás lagoon. Lónið verður við brúna sem liggur yfir Hvítá við byggðina í Laugarási. Ásamt baðlóninu verður veitingastaður opnaður, sem Gísli Matthías Auðunsson fer fyrir. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að baðstaðurinn sé hannaður þannig að hann falli inn í landslagið og veiti gestum einstaka upplifun með baðlóni á tveimur hæðum og einstöku útisvæði. Nákvæm dagsetning opnunar verði tilkynnt með vorinu. Skóflustunga var tekin að baðlóninu í mars í fyrra og þá var vinnuheiti verkefnisins Árböðin. Fréttamaður okkar á Suðurlandi, Magnús Hlynur, var á svæðinu. Lokar Slippnum og opnar Ylju Mikilvægur þáttur í töfrum Laugarás Lagoon verði veitingastaðurinn Ylja sem Gísli Matthías Auðunsson muni fara fyrir. „Gísli Matt er einn af virtustu matreiðslumönnum landsins og hafa veitingastaðir hans, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Skál í miðborg Reykjavíkur, borið hróður hans um allt land og út fyrir landsteinana. Á Ylju munu gestir njóta matreiðslu sem nýtir ferskt sjávarfang, afurðir frá bændum á Suðurlandi, þá ekki síst hið ljúffenga grænmeti sem svæðið er þekkt fyrir.“ Gísli Matthías tilkynnti í lok síðasta árs að komandi sumarvertíð á Slippnum yrði sú hinsta. Hann hefur rekið staðinn ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012 við feykilega góðan orðstýr. Finna fyrir mikilli eftirvæntingu „Við hlökkum gríðarlega til að opna baðstaðinn fyrir gestum í sumar og bjóða fólk velkomið í fallega þorpið í Laugarási. Frá baðlóninu geta gestir notið staðarins í einstakri nálægð við náttúruna og sótt sér ferska matarupplifun úr nærsveitum á veitingastaðnum Ylju,“ er haft eftir Bryndísi Björnsdóttur. framkvæmdastjóra Laugaráss lagoon. Aðstandendur lónsins finni þegar fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir baðstaðnum hér heima og erlendis sem sé virkilega ánægjulegt. „Við erum rétt að hefja kynningu á baðstaðnum og þeim töfrum sem hann hefur upp á að bjóða.“ Sundlaugar og baðlón Bláskógabyggð Veitingastaðir Ferðaþjónusta Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að baðstaðurinn sé hannaður þannig að hann falli inn í landslagið og veiti gestum einstaka upplifun með baðlóni á tveimur hæðum og einstöku útisvæði. Nákvæm dagsetning opnunar verði tilkynnt með vorinu. Skóflustunga var tekin að baðlóninu í mars í fyrra og þá var vinnuheiti verkefnisins Árböðin. Fréttamaður okkar á Suðurlandi, Magnús Hlynur, var á svæðinu. Lokar Slippnum og opnar Ylju Mikilvægur þáttur í töfrum Laugarás Lagoon verði veitingastaðurinn Ylja sem Gísli Matthías Auðunsson muni fara fyrir. „Gísli Matt er einn af virtustu matreiðslumönnum landsins og hafa veitingastaðir hans, Slippurinn í Vestmannaeyjum og Skál í miðborg Reykjavíkur, borið hróður hans um allt land og út fyrir landsteinana. Á Ylju munu gestir njóta matreiðslu sem nýtir ferskt sjávarfang, afurðir frá bændum á Suðurlandi, þá ekki síst hið ljúffenga grænmeti sem svæðið er þekkt fyrir.“ Gísli Matthías tilkynnti í lok síðasta árs að komandi sumarvertíð á Slippnum yrði sú hinsta. Hann hefur rekið staðinn ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012 við feykilega góðan orðstýr. Finna fyrir mikilli eftirvæntingu „Við hlökkum gríðarlega til að opna baðstaðinn fyrir gestum í sumar og bjóða fólk velkomið í fallega þorpið í Laugarási. Frá baðlóninu geta gestir notið staðarins í einstakri nálægð við náttúruna og sótt sér ferska matarupplifun úr nærsveitum á veitingastaðnum Ylju,“ er haft eftir Bryndísi Björnsdóttur. framkvæmdastjóra Laugaráss lagoon. Aðstandendur lónsins finni þegar fyrir mikilli eftirvæntingu fyrir baðstaðnum hér heima og erlendis sem sé virkilega ánægjulegt. „Við erum rétt að hefja kynningu á baðstaðnum og þeim töfrum sem hann hefur upp á að bjóða.“
Sundlaugar og baðlón Bláskógabyggð Veitingastaðir Ferðaþjónusta Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira