Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. mars 2025 09:01 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra, flytur erindi. Vísir KPMG og Orkuklasinn boða til fundar um stöðu og þróun í vindorku á Íslandi og framtíðarsýn í málaflokknum undir yfirskriftinni „Með byr í seglum“. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra ávarpar fundinn. Dagskrá hefst klukkan 9:30 og verður í beinni á Vísi. Fundurinn er annar í röðinni af fundum um vindorkumál sem KPMG skipuleggur en haustið 2023 hélt KPMG morgunfund sem bar yfirskriftina „Með vindinn í fangið“ og einblíndi á hvernig hægt væri að ná sátt allra hagsmunaaðila um nýtingu vindorku og framtíðarmöguleika slíkrar nýtingar á Íslandi. „Á síðustu misserum hefur verið mikill framgangur í þróun nýtingar vindorku á Íslandi og nú hillir undir uppbyggingu á fyrsta vindorkugarði á Íslandi. Því er tilvalið að fara yfir stöðu mála og hvað hefur áunnist á undanförnum misserum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Jóhann Páll Jóhannsson, ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála ávarpar fundinn. Vindorkuvegferð Landsvirkjunar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Möguleikar til orkugeymslu og afmörkun svæða til einföldunar leyfisveitinga Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, verkefnastjóri hjá KPMG Er hægt að ná sátt með því að tekjur skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga? Sylvía Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri hjá KPMG Framtíðarsýn vindorku á Íslandi Hilmar Gunnlaugsson, formaður starfshóps um nýtingu vindorku Pallborðsumræður Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Katrín Helga Hallgrímsdóttir, lögfræðingur Samorku, Magnús G. Erlendsson, meðeigandi hjá KPMG, Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og Þorsteinn Arnalds, verkefnastjóri hjá HMS. Róbert Ragnarsson, meðeigandi hjá KPMG stýrir pallborðsumræðum. Vindorka Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Fundurinn er annar í röðinni af fundum um vindorkumál sem KPMG skipuleggur en haustið 2023 hélt KPMG morgunfund sem bar yfirskriftina „Með vindinn í fangið“ og einblíndi á hvernig hægt væri að ná sátt allra hagsmunaaðila um nýtingu vindorku og framtíðarmöguleika slíkrar nýtingar á Íslandi. „Á síðustu misserum hefur verið mikill framgangur í þróun nýtingar vindorku á Íslandi og nú hillir undir uppbyggingu á fyrsta vindorkugarði á Íslandi. Því er tilvalið að fara yfir stöðu mála og hvað hefur áunnist á undanförnum misserum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Jóhann Páll Jóhannsson, ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála ávarpar fundinn. Vindorkuvegferð Landsvirkjunar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Möguleikar til orkugeymslu og afmörkun svæða til einföldunar leyfisveitinga Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, verkefnastjóri hjá KPMG Er hægt að ná sátt með því að tekjur skili sér í ríkari mæli til nærsamfélaga? Sylvía Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri hjá KPMG Framtíðarsýn vindorku á Íslandi Hilmar Gunnlaugsson, formaður starfshóps um nýtingu vindorku Pallborðsumræður Þátttakendur í pallborðsumræðum verða: Katrín Helga Hallgrímsdóttir, lögfræðingur Samorku, Magnús G. Erlendsson, meðeigandi hjá KPMG, Jón G. Valgeirsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og Þorsteinn Arnalds, verkefnastjóri hjá HMS. Róbert Ragnarsson, meðeigandi hjá KPMG stýrir pallborðsumræðum.
Vindorka Vindorkuver í Búrfellslundi Orkumál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira