„Þetta var gott próf fyrir okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2025 22:05 Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var brattur eftir leik Vísir/Pawel Cieslikiewicz Njarðvík vann Keflavík 105-96. Leikurinn var jafn og spennandi en Njarðvíkingar voru sterkari í fjórða leikhluta. Þetta var sjöundi sigur Njarðvíkur í röð og Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. „Við erum gríðarlega sterkar í teignum og réðumst á þær þar. Vörnin varð síðan betri og við vorum að mæta særðu dýri og þær eru mjög góðar og með marga landsliðsmenn. Þetta var gott próf fyrir okkur og ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þetta,“ sagði Einar Árni í viðtali eftir leik. Njarðvíkingar voru tveimur stigum undir í hálfleik og Einar sagði við sínar stelpur í hálfleik að það væri ekki eitthvað sem þær ættu að pirra sig á. „Við töluðum um það að tveggja stiga leikur væri ekki neitt til þess að pirra sig á. Okkur fannst við eiga mikið inni og það var áhyggjuefni eftir þriðja leikhluta hvað þær voru að skora mikið. Við tókum þátt í þessum hraða leik og létum reyna á okkur á mismunandi stöðum eins og að Brittany Dinkins lenti í villuvandræðum. Við leystum vandamálin sem við þurftum að takast á við mjög vel.“ Jasmine Dickey, leikmaður Keflavíkur, datt út vegna meiðsla undir lok fyrri hálfleiks en Einar var hræddari við liðið fyrir vikið. „Ég var hræddari við stöðuna í rauninni. Hún var geggjuð í fyrri hálfleik og tekur mikið til sín og skorar mikið en aðrar vissu að þær þurftu að stíga upp og gerðu það margar. Þá urðu þær hættulegar.“ Einar var afar ánægður með hvernig hans lið svaraði eftir að Keflavík minnkaði muninn niður í fjögur stig undir lokin. „Við sýndum flotta yfirvegun, vorum skynsamar og nýttum okkar styrkleika. Við fórum í þau svæði sem við vissum að við ættum að ráðast á og gerðum það vel,“ sagði Einar Árni að lokum. UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira
„Við erum gríðarlega sterkar í teignum og réðumst á þær þar. Vörnin varð síðan betri og við vorum að mæta særðu dýri og þær eru mjög góðar og með marga landsliðsmenn. Þetta var gott próf fyrir okkur og ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þetta,“ sagði Einar Árni í viðtali eftir leik. Njarðvíkingar voru tveimur stigum undir í hálfleik og Einar sagði við sínar stelpur í hálfleik að það væri ekki eitthvað sem þær ættu að pirra sig á. „Við töluðum um það að tveggja stiga leikur væri ekki neitt til þess að pirra sig á. Okkur fannst við eiga mikið inni og það var áhyggjuefni eftir þriðja leikhluta hvað þær voru að skora mikið. Við tókum þátt í þessum hraða leik og létum reyna á okkur á mismunandi stöðum eins og að Brittany Dinkins lenti í villuvandræðum. Við leystum vandamálin sem við þurftum að takast á við mjög vel.“ Jasmine Dickey, leikmaður Keflavíkur, datt út vegna meiðsla undir lok fyrri hálfleiks en Einar var hræddari við liðið fyrir vikið. „Ég var hræddari við stöðuna í rauninni. Hún var geggjuð í fyrri hálfleik og tekur mikið til sín og skorar mikið en aðrar vissu að þær þurftu að stíga upp og gerðu það margar. Þá urðu þær hættulegar.“ Einar var afar ánægður með hvernig hans lið svaraði eftir að Keflavík minnkaði muninn niður í fjögur stig undir lokin. „Við sýndum flotta yfirvegun, vorum skynsamar og nýttum okkar styrkleika. Við fórum í þau svæði sem við vissum að við ættum að ráðast á og gerðum það vel,“ sagði Einar Árni að lokum.
UMF Njarðvík Bónus-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjá meira