Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2025 09:33 Harvey Elliott braut hjörtu PSG-manna í gær með sigurmarki í lokin. Getty/Rico Brouwer Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Sigur Liverpool gegn PSG var hálfótrúlegur því heimamenn voru mikið betri úti á vellinum en fundu aldrei leið framhjá Alisson í marki gestanna. Það var svo Alisson sem hóf sóknina þegar Liverpool átti sitt eina skot í leiknum en í kjölfarið á langri sendingu hans barst boltinn til Harvey Elliott sem skoraði markið sem sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Liverpool gegn PSG Barcelona missti Pau Cubarsí af velli með rautt spjald strax á 22. mínútu í Portúgal í gær en náði samt að vinna Benfica, 1-0. Fyrirliðinn Raphinha komst inn í sendingu og skoraði sigurmarkið með skoti utan teigs. Í München skoraði Harry Kane tvennu í 3-0 sigri Bayern á Leverkusen. Fyrra markið gerði Kane með skalla og það seinna úr víti sem hann vann sjálfur fyrir. Í millitíðinni skoraði Jamal Musiala eftir skelfileg mistök Tékkans Matej Kovár sem stóð í marki Leverkusen. Mörkin úr sigrum Barcelona og Bayern eru saman í klippunni hér að neðan. Klippa: Mörk Bayern og Barcelona Inter vann svo 2-0 útisigur gegn Feyenoord. Fyrra markið gerði Marcus Thuram af stuttu færi eftir fyrirgjöf og hið seinna skoraði Lautaro Martínez með föstu skoti úr teignum. Inter fékk svo víti á 65. mínútu en Timon Wellenreuther varði spyrnu Piotr Zielinski og gaf Feyenoord einhverja von um að komast áfram úr einvíginu. Klippa: Mörkin og víti Inter gegn Feyenoord Einvígin klárast næstkomandi þriðjudag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Sigur Liverpool gegn PSG var hálfótrúlegur því heimamenn voru mikið betri úti á vellinum en fundu aldrei leið framhjá Alisson í marki gestanna. Það var svo Alisson sem hóf sóknina þegar Liverpool átti sitt eina skot í leiknum en í kjölfarið á langri sendingu hans barst boltinn til Harvey Elliott sem skoraði markið sem sjá má hér að neðan. Klippa: Sigurmark Liverpool gegn PSG Barcelona missti Pau Cubarsí af velli með rautt spjald strax á 22. mínútu í Portúgal í gær en náði samt að vinna Benfica, 1-0. Fyrirliðinn Raphinha komst inn í sendingu og skoraði sigurmarkið með skoti utan teigs. Í München skoraði Harry Kane tvennu í 3-0 sigri Bayern á Leverkusen. Fyrra markið gerði Kane með skalla og það seinna úr víti sem hann vann sjálfur fyrir. Í millitíðinni skoraði Jamal Musiala eftir skelfileg mistök Tékkans Matej Kovár sem stóð í marki Leverkusen. Mörkin úr sigrum Barcelona og Bayern eru saman í klippunni hér að neðan. Klippa: Mörk Bayern og Barcelona Inter vann svo 2-0 útisigur gegn Feyenoord. Fyrra markið gerði Marcus Thuram af stuttu færi eftir fyrirgjöf og hið seinna skoraði Lautaro Martínez með föstu skoti úr teignum. Inter fékk svo víti á 65. mínútu en Timon Wellenreuther varði spyrnu Piotr Zielinski og gaf Feyenoord einhverja von um að komast áfram úr einvíginu. Klippa: Mörkin og víti Inter gegn Feyenoord Einvígin klárast næstkomandi þriðjudag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira