Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2025 12:00 Katrín gerir það gott á samfélagsmiðlum og einnig í sparnaði. Katrín Björk Birgisdóttir hefur vakið gríðarlega athygli á YouTube, sér í lagi fyrir myndbönd þar sem hún kemst af með nokkur þúsund krónur í vikumatseðil fyrir fjölskylduna. Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu. Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Hún er komin yfir hundrað þúsund fylgjendur á YouTube og er hvergi nærri hætt, eins og við sáum í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Markmið Katrínar fyrir árið 2025 eru nokkur og af ýmsum toga. Það metnaðarfyllsta er án efa að greiða tíu milljónir króna inn á höfuðstól húsnæðislánsins. Það segist hún geta með því að spara í mat og sleppa öllum óþarfa. Hún eyðir um 30 þúsund á viku í mat fyrir sína fjögurra manna fjölskyldu sem flestum fyndist vel sloppið. „Mér finnst það mikið,“ segir Katrín og hlær. „Ég væri alveg til í að vera undir þrjátíu þúsund kallinum,“ bætir hún við. Katrín er minimalisti í þokkabót og lítur á sparnaðinn og nýtnina sem keppni. „Þetta er áskorun. Mér finnst þetta gaman. Þetta er keppni og ég er keppnismanneskja.“ Katrín er líka búin að einsetja sér að kaupa engin nýt föt né snyrtivörur á árinu 2025. Önnur markmið eru hógværari, eins og til dæmis að ná að hlaupa fimm kílómetra eða gera eina armbeygju. Í þættinum hér fyrir neðan fengu áhorfendur að fylgjast með Katrínu, sem kallar sig Kate Wiium á YouTube, og heldur úti Facebook-síðunni Meira með minna. Við fáum að hnýsast í ísskápinn og frystinn og fáum góð sparnaðarráð þegar kemur að tiltekt og grisjun á heimilinu.
Ísland í dag Fjármál heimilisins Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira