Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lovísa Arnardóttir skrifar 8. mars 2025 23:19 Kaj eru Kevin Holmström, Axel Åhman, og Jakob Norrgård. Facebook Sænsk-finnska gríngrúppan Kaj mun koma fram fyrir Svíþjóð í Eurovision í Basel í maí. Kaj vann sænsku forkeppnina, Melodifestivalen, í kvöld. öðru sæti var Måns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015 með lagið Heroes. Kaj fékk í atkvæðagreiðslu 164 stig en Måns 157 stig, sjö stigum færri. Sama fyrirkomulag er í Melodifestivalen og er hér á Íslandi í atkvæðagreiðslu. Lagið er sungið á bæði sænsku og finnsku og í viðtali við sænska miðilinn SVT segir Axel Åhman, í Kaj, að þeir muni líklega ekki enska textann. Í umfjöllun SVT segir einnig að með því að velja Kaj sé verið að rjúfa áralanga hefð Svía um að senda alvarlegt popplag í Eurovision. Þá er haft eftir Måns að það hafi verið mikil vonbrigði að tapa en hann hafi séð þetta fyrir. Erfitt sé að keppa við grínatriði. Hann sagðist líklega ekki ætla að taka aftur þátt í Melodifestivalen. Svíþjóð Eurovision Finnland Eurovision 2025 Tengdar fréttir Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. 31. júlí 2017 13:35 Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. 19. maí 2019 15:50 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Kaj fékk í atkvæðagreiðslu 164 stig en Måns 157 stig, sjö stigum færri. Sama fyrirkomulag er í Melodifestivalen og er hér á Íslandi í atkvæðagreiðslu. Lagið er sungið á bæði sænsku og finnsku og í viðtali við sænska miðilinn SVT segir Axel Åhman, í Kaj, að þeir muni líklega ekki enska textann. Í umfjöllun SVT segir einnig að með því að velja Kaj sé verið að rjúfa áralanga hefð Svía um að senda alvarlegt popplag í Eurovision. Þá er haft eftir Måns að það hafi verið mikil vonbrigði að tapa en hann hafi séð þetta fyrir. Erfitt sé að keppa við grínatriði. Hann sagðist líklega ekki ætla að taka aftur þátt í Melodifestivalen.
Svíþjóð Eurovision Finnland Eurovision 2025 Tengdar fréttir Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. 31. júlí 2017 13:35 Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. 19. maí 2019 15:50 Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50 Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Måns Zelmerlöw fór á skeljarnar Sumarfríi sænska söngvarans Måns Zelmerlöw og bresku leikkonunnar Ciara Janson til Króatíu lauk með að hjartaknúsarinn Måns fór á skeljarnar og bað Ciara. 31. júlí 2017 13:35
Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. 19. maí 2019 15:50
Måns Zelmerlöw fulltrúi Svía í Eurovision Úrslitakvöld Melodifestivalen fór fram í kvöld þar sem varð ljóst að lagið Heroes verður framlag Svía í Eurovision í ár. 14. mars 2015 20:50
Måns segir Íslendinga í bullandi séns Sænski hjartaknúsarinn Måns Zelmerlöw segist yfir sig hrifinn af framlagi Íslands í Eurovision í ár 23. apríl 2017 18:55
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning