Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 23:32 Dagur Sigurðsson fagnar þegar króatíska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik HM í handbolta. AFp/Christine POUJOULAT Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball) Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Króatíska landsliðið hafði ekki unnið verðlaun á heimsmeistaramóti í tólf ár (brons 2013) og ekki komist í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í sextán ár (silfur 2009). Króatar unnu Íslendinga á leið sinn í úrslitaleikinn en slógu Frakka út í undanúrslitunum. Liðið vann sjö af níu leikjum sínum á mótinu en réði ekki við gríðarlega sterk danskt landslið í úrslitaleiknum. Dagur og strákarnir hans voru sannkallaðar þjóðhetjur eftir mótið og Degi tókst enn að ný að ná mögnuðum árangri með landslið á stórmóti. Nú hefur króatíski pósturinn í samvinnu við króatíska handboltasambandið látið útbúa þrjú ný frímerki til heiðurs silfurliðinu. Það er mynd af öllum króatíska hópnum að fagna silfurverðlaununum skipti niður á þrjú frímerki sem hvert er viðri 1,7 evra eða 250 íslenskra króna. Dagur sést vel í miðjunni á einu frímerkjanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by IHF (@ihfworldhandball)
Króatía HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira