Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 07:02 Gabriel Montano var valinn í bólivíska landsliðið síðsta haust og sést hér á æfingu liðsins. Þetta var þó ekki Gabriel heldur eldri bróðir hans Diego. AFP/AIZAR RALDES Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli. Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme) Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikmaðurinn heitir Gabriel Montano en sök hans er að þykjast vera látinn bróður sinn. Gabriel stal nafni og upplýsingum bróður síns sem lést fyrir nokkru. Montano ætlaði sér að vera atvinnumaður í fótbolta en var orðinn 25 ára gamall. Aldurinn var því ekki að vinna með honum en hann ætlaði sér samt að komast áfram í boltanum. Historias insólitas en el mundo del deporte 😱Gabriel Montaño o mejor dicho, Diego Hernán Montaño, fue castigado por la Federación Boliviana por hacerse pasar por su hermano fallecido. 😵El jugador del Aurora de Bolivia presentó documentos falsos en donde decía que tenía 20… pic.twitter.com/pPEVmHHwAe— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) March 6, 2025 Hann sá sér því miður leik á borði og tók upp nafn (og aldur) bróður síns sem var fimm árum yngri. Gabriel heitir nefnilega ekki Gabriel heldur Diego. Hann er ekki fæddur 15. febrúar 2005 heldur 23. júní 1999. Þessi fölsun skilaði Montano meira að segja sæti í bólivíska landsliðinu fyrir leiki á móti Venesúela og Síle í ágúst í fyrra. Það komst upp um kauða og nú er refsingin klár. Hann má ekki spila aftur fótbolta fyrr en árið 2027. Þetta kemur fram í Diario Ole. Auk refsingar hans voru 33 stig tekin af félaginu hans, Aurora, og enn fremur var eigandi félagsins settur í þriggja ára bann fyrir að hafa hjálpað til við svindlið. View this post on Instagram A post shared by FootballSoccerMemes (@footballsoccermeme)
Bólivía HM 2026 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira