„Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. mars 2025 19:12 Janus Daði Smárason segir að það hafi ekkert komið á óvart í leik Grikkja. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var heilt yfir ánægður með leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. „Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
„Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira