„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 07:03 Danir gætu eignast fyrstu konuna í formúlu 1 en Alba Hurup Larsen hefur sett sér metnaðarfull markmið. @alba.racing Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger)
Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira