Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2025 20:07 Eva segir mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Vísir/Sigurjón Starfsmenn Húsdýragarðsins hafa síðustu daga lært af sænskum fræðingi. Það sé mikilvægt að lesa vel í hegðun dýra þegar verið er að nálgast þau. Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón
Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira