Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2025 12:01 Maðurinn hafði ætlað að kaupa rafhlaupahjól en tapaði þess í stað fimmtíu þúsund krónum. Vísir/Vilhelm Manni, sem hafði mælt sér mót við annan til að kaupa af honum rafhlaupahjól, var ógnað með hníf og hann rændur í gærkvöldi. Lögregla hefur málið til rannsóknar, en fimmtíu þúsund krónur voru teknar í ráninu. Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“ Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynning hafi borist í gærkvöldi frá manni í vesturhluta borgarinnar vegna vopnaðs ráns. „Hann var búinn að vera í samskiptum við aðila og ætlaði að fara að kaupa af honum hlaupahjól, rafmagnshlaupahjól. Þegar hann kom á staðinn var ekkert hlaupahjól á staðnum en tveir aðilar og annar með hníf. Þeir ógnuðu honum og kröfðu hann um peninga og tóku þarna einhverjar fimmtíu þúsund krónur af honum,“ segir Heimir Ríkharðsson yfirlögregluþjónn. Manninum varð ekki meint af. Er þetta algengt dæmi að fólk sé að versla eitthvað í gegn um facebook eða netið og lendi í svona? „Þetta hefur alveg komið fyrir en þetta er ekki algengt. Þetta getur alveg gerst.“ Tvímenningarnir voru handteknir skömmu síðar og færðir á lögreglustöð og er málið nú til rannsóknar. Kona réðst á aðra konu Greint var frá því í dagbók lögreglu í morgun að tilkynnt hafi verið um stórfellda líkamsárás í Hlíðunum. Sjúkraflutningamenn höfðu óskað eftir aðstoð lögreglu, en árásin var framin skammt frá slökkviliðsstöðinni í Skógarhlíð. „Þegar við komum á staðinn að það er búið að ráðast á konu, sem var lemstruð og jafnvel talin rifbeinsbrotin. En árásaraðilinn var farinn af staðnum,“ segir Heimir. „Þetta var kona sem réðst á aðra konu. Það er vitað hver gerandinn er en hún var farin af staðnum“
Lögreglumál Rafhlaupahjól Reykjavík Tengdar fréttir Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Hótað með hníf og rændur í miðbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um rán í miðbænum. Þar var árásarþola hótað með hníf á meðan ránið var framið. Lögreglan segir málið í rannsókn. 16. mars 2025 08:00