Gripið verði inn í strax í leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 12:04 Kolbrún og Ingibjörg ræddu málefni barna með fjölþættan vanda í Sprengisandi. Vísir/Samsett Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins, og Kolbrún Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segja það brýnt að gripið sé inn í mál barna með fjölþættan vanda strax í leikskóla. Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent