Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 18:31 Aron Einar Gunnarsson er reyndasti leikmaður Íslands í dag og spilar sinn 105. A-landsleik. Birkir Bjarnason á þó metið eftir að hafa spilað 113 A-landsleiki. Getty/Will Palmer Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Í beinni: England - Albanía | Byrja ferðina á HM með nýjan mann í brúnni Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Sjá meira
Arnar treystir á reynsluna aftast á vellinum því fyrir framan markvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson eru þeir Aron Einar Gunnarsson, sem spilar sinn 105. A-landsleik, Sverrir Ingi Ingason og Guðlaugur Victor Pálsson. Aron tekur þar með fram úr Rúnari Kristinssyni sem næstleikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi en Birkir Bjarnason á metið, með 113 A-landsleiki. Fyrir framan þá eru á miðjunni Skagamennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson. Logi Tómasson og Mikael Egill Ellertsson eru vængbakverðir en fremstu menn eru Andri Lucas Guðjohnsen, Albert Guðmundsson og nýi fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson. Valgeir Lunddal Friðriksson og Mikael Anderson missa báðir af leiknum í kvöld vegna meiðsla. Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Aron Einar Gunnarsson, Sverrir Ingi Ingason. Miðja: Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson, Albert Guðmundsson. Sókn: Andri Lucas Guðjohnsen, Orri Steinn Óskarsson. Leikur Kósovó og Íslands er sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.45.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57 Mest lesið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Íslenski boltinn Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Sport Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Fótbolti Alveg hættur í fýlu við Heimi Fótbolti Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Fótbolti Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fótbolti Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Fótbolti Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Íslenski boltinn „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Körfubolti Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að átta okkur á því að við fengum tvo daga“ Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Í beinni: England - Albanía | Byrja ferðina á HM með nýjan mann í brúnni Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Alisson fór meiddur af velli vegna höfuðmeiðsla Jóhann Berg tók fullan þátt í æfingu dagsins Pedersen framlengir við Val Hinrik skoraði í fyrsta landsleik og Ísland skellti Ungverjum Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Taldar mun meiri líkur á að Ísland falli niður í C-deild Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Alveg hættur í fýlu við Heimi „Eigum við ekki að fara inn á EM og virkilega verðskulda það?“ Sá Ronaldo í nærbuxum og vildi verða eins Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið „Ungu leikmennirnir þurfa að læra og læra mjög fljótt“ „Mér fannst hann brjóta á mér“ „Ég hef ekki miklar áhyggjur“ „Vitum að svona getur gerst þegar áherslurnar eru eins og þær eru“ Sigurvegarinn verður með Íslandi í riðli: Króatar unnu fyrri leikinn gegn Frökkum Fagnaði eins og Ronaldo fyrir framan Ronaldo Umfjöllun: Kósovó - Ísland 2-1 | Rándýr mistök og tap í fyrsta leik Arnars Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Sjá meira
Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 20. mars 2025 12:57