Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Sindri Sverrisson skrifar 20. mars 2025 13:41 Japanir fagna sæti á HM í dag, nú þegar enn eru tæpir 15 mánuðir í að mótið hefjist. AP Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Mótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada og eiga gestgjafarnir allir öruggt sæti á mótinu en nú fara smám saman að bætast í hópinn lið sem komast í gegnum undankeppnirnar. Í fyrsta sinn verða 48 þjóðir með á HM á næsta ári, í stað 32 áður. Japan tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri gegn Barein í dag í undankeppninni í Asíu. Daichi Kamada, leikmaður Crystal Palace, skoraði fyrra markið á 66. mínútu, rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður fyrir Takumi Minamino, fyrrverandi leikmann Liverpool. Takefusa Kubo, liðsfélagi Orra Óskarssonar hjá Real Sociedad, skoraði svo seinna markið undir lokin. Japan er nú með 19 stig í sínum sex liða riðli, eftir sjö leiki af tíu, og öruggt um annað tveggja sæta riðilsins sem skila farmiða beint á HM. Asía á átta öruggt sæti á HM og svo eitt sæti í umspili við aðrar heimsálfur. Næsta lið tryggir sig inn á HM á mánudaginn þegar úrslitin ráðast í Eyjaálfu. Nýja-Sjáland, Fídjí, Tahíti og Nýja-Kaledónía berjast þar um sigur. Ísland leikur í undankeppni HM í haust og byrjar á leik við Aserbaídsjan 5. september. Í riðli Íslands eru einnig Úkraína og svo sigurliðið úr einvígi Frakklands og Króatíu sem hefst í kvöld. Eitt lið kemst beint á HM en liðið sem endar í 2. sæti í haust fer í umspil.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu