Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 15:55 Kirsty Coventry í pontu eftir að hún var kjörin næsti forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. afp/Fabrice COFFRINI Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC. Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Meðlimir IOC kusu eftirmann Thomas Bach í Grikklandi í dag. Sjö voru í framboði og varð Coventry hlutskörpust. Hún hefur verið meðlimur í IOC í tólf ár. Auk þess að verða fyrsta konan til að vera forseti IOC verður Coventry sú fyrsta frá Afríku til að gegna þessu embætti. Þá verður hin 41 árs Coventry yngsti forseti IOC frá því að franski baróninn Pierre de Coubertin, upphafsmaður Ólympíuleikanna, var forseti í kringum aldamótin 1900. Coventry tekur við forsetastöðunni 24. júní og er kjörtímabilið átta ár. Hún getur síðan sóst eftir endurkjöri til fjögurra ára að þeim tíma liðnum. Coventry er fyrrverandi afrekskona í sundi og vann alls sjö verðlaun á Ólympíuleikum á ferlinum. Hún fékk gull í tvö hundruð metra baksundi í Aþenu 2004 og Peking fjórum árum seinna. Coventry er sigursælasti Afríkubúi í sögu Ólympíuleikanna. Auk Coventry voru Prince Feisal Al Hussein, Sebastian Coe, Johan Eliasch, David Lappartient, Juan Antonio Samaranch yngri og Morinari Watanabe í framboði til forseta IOC.
Ólympíuleikar Simbabve Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira