„Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. mars 2025 22:13 Orri Steinn skoraði gott mark í kvöld. Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. „Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
„Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Getafe - Real Madrid | Mbappé mættur aftur AC Milan - Fiorentina | Albert mætir til Mílanó Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti