Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 09:01 Kevin Holland er skemmtilegur í tilsvörum. Jeff Bottari/Zuffa LLC Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. „Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Sjá meira
„Ég fæ borgað fyrir að berjast. Ég fæ borgað fyrir að skemmta fólki. Ég er til að berja hvern sem er undir sólinni. Meira að segja ef þú [blaðamaður], skráir þig í UFC og vilt berjast við mig, þá er ég til í það. Bardagi er bardagi, þannig fæ ég borgað“ sagði Holland áður en blaðamaður samþykkti áskorun hans í gríni. „Allt í lagi. Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta.“ Holland á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld en hann þykir ekki sá besti að glíma í gólfinu, þar sem Gunnar er hvað sterkastur. Fyrr á árinu var Holland settur í hengilás í fyrstu lotu af Reiner de Ridder. „Gunnar er alhliða bardagamaður og verðugur andstæðingur. Ég mun verjast og finna mínar opnanir þannig. Og er nokkuð viss um að vörnin muni skila mér einhverjum opnunum“ sagði Holland um Gunnar. Bardagakvöldið í London hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Hægt er að kaupa áskrift á stod2.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Sjá meira
Gunnar náði vigt og er klár í bardagann Gunnar Nelson steig á vigtina í London í morgun og venju samkvæmt var hann ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd. 21. mars 2025 11:33