Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2025 11:32 Joe Ingles á þrjú börn með eiginkonu sinni, Reane. Jacob, sonur þeirra, er einhverfur og Ingles hefur látið til sín taka í vitundarvakningu um einhverfu. ap/Rob Gray Ástralski körfuboltamaðurinn Joe Ingles byrjaði sinn fyrsta leik í NBA í þrjú ár þegar Minnesota Timberwolves mætti New Orleans Pelicans í nótt. Fyrir því var falleg ástæða. Ingles á einhverfan son, Jacob, sem fór á sinn fyrsta körfuboltaleik fyrr í þessari viku. Eini ókosturinn var að Ingles spilaði ekkert. Það breyttist í nótt en Chris Finch, þjálfari Minnesota, lét Ingles byrja leikinn til að sonur hans gæti séð hann spila. This Joe Ingles story 🥹Joe's wife, Renae, and their 3 kids are in town. Last week, their son Jacob, who is autistic, made it through his first ever NBA game in-arena. But Joe didn't play...Tonight, Chris Finch started Ingles to make sure Jacob could see his dad play 🫶 pic.twitter.com/fKrHuFTNEi— NBA (@NBA) March 22, 2025 „Þetta er tilfinningaþrungið. Stundum verðurðu að gera það mannlega,“ sagði Finch en hugmyndin var viðruð við hann í gær. „Ég hugsaði ef við værum að fara að gera þetta væri eins gott að gera þetta með stæl. Strákarnir studdu þetta og þetta gaf okkur kraft þegar við þurftum á að halda. Það er ekki oft sem þú getur gert svona lagað en við erum ánægðir að hafa gert það.“ Ingles spilaði í sex mínútur í öruggum sigri Úlfanna, 134-93. Julius Randle var stigahæstur í liði Minnesota með tuttugu stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Fyrir leikinn í nótt hafði Ingles ekki byrjað leik í NBA síðan 30. janúar 2022. Hann sleit þá krossband í hné í leik með Utah Jazz. Ingles samdi við Minnesota síðasta sumar. NBA Einhverfa Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Ingles á einhverfan son, Jacob, sem fór á sinn fyrsta körfuboltaleik fyrr í þessari viku. Eini ókosturinn var að Ingles spilaði ekkert. Það breyttist í nótt en Chris Finch, þjálfari Minnesota, lét Ingles byrja leikinn til að sonur hans gæti séð hann spila. This Joe Ingles story 🥹Joe's wife, Renae, and their 3 kids are in town. Last week, their son Jacob, who is autistic, made it through his first ever NBA game in-arena. But Joe didn't play...Tonight, Chris Finch started Ingles to make sure Jacob could see his dad play 🫶 pic.twitter.com/fKrHuFTNEi— NBA (@NBA) March 22, 2025 „Þetta er tilfinningaþrungið. Stundum verðurðu að gera það mannlega,“ sagði Finch en hugmyndin var viðruð við hann í gær. „Ég hugsaði ef við værum að fara að gera þetta væri eins gott að gera þetta með stæl. Strákarnir studdu þetta og þetta gaf okkur kraft þegar við þurftum á að halda. Það er ekki oft sem þú getur gert svona lagað en við erum ánægðir að hafa gert það.“ Ingles spilaði í sex mínútur í öruggum sigri Úlfanna, 134-93. Julius Randle var stigahæstur í liði Minnesota með tuttugu stig en sjö leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Fyrir leikinn í nótt hafði Ingles ekki byrjað leik í NBA síðan 30. janúar 2022. Hann sleit þá krossband í hné í leik með Utah Jazz. Ingles samdi við Minnesota síðasta sumar.
NBA Einhverfa Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira