Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 16:31 Kristín Þórhallsdóttir með brons um hálsinn eftir mótið á Spáni í gær. KRAFT Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir bætti enn við stórmótsverðlaunum í safn sitt þegar hún hlaut brons í hnébeygju á EM í Malaga á Spáni. Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira
Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira