„Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2025 14:30 Þuríður fer yfir ökukennslusviðið. „Við erum að búa til einstaklinga sem eru að fara öðlast ökuréttindi og búa þá undir umferðina svo þeir séu sem öruggastir fyrir okkur öll og þá sjálfa,“ segir Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, en Sindri Sindrason ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. „Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
„Það er allt í lagi að hafa þyngd í ökunámi og það á að vera. Ökunám er ekkert eitthvað sem byrjar og endar á mjög stuttum tíma. Ökunámið er ferli sem byrjar á því að einstaklingurinn fer í fyrsta ökutímann, síðan er það bóklegt nám, það er verklegt nám, síðan velja sumir að fara í æfingaakstur með forráðamönnum sem er mjög mikilvægur tími ekki bara til þess að læra að keyra heldur líka kemur þarna mjög góður tími þar sem börn og unglingar eyða með forráðamönnum sínum.“ Því næst tekur við Ökuskóli 1, 2 og 3. Og í kjölfarið skriflega prófið. Skriflega prófið hefur verið mjög mikið gagnrýnt og var fallhlutfallið yfir allt árið 2024 yfir sextíu prósent. „Við höfum verið svolítið í myrkrinu með þetta. Við þurfum að vita hvað er að klikka? Erum við að klikka? Við erum ekki að fá að sjá prófin svo við vitum í raun ekki hvað sé verið að spyrja út í. Prófin eiga að vera sanngjörn og þau eiga að vera áreiðanleg. Þú átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna,“ segir Þuríður og bætir við að fallið í verklega ökuprófinu sé um sextán prósent. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Bílpróf Ísland í dag Bílar Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið