Almar kjörinn varaforseti Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 16:33 Almar Ögmundsson, varaforseti Evrópska hnefaleikasambandsins (til hægri) og Jón Lúðvíksson, formaður Hnefaleikasambands Íslands (til vinstri) MYND: HNÍ Almar Ögmundsson var á dögunum kjörinn einn af þremur varaforsetum Evrópska hnefaleikasambandsins. Umrætt samband er nýstofnað og var fyrsti aðalfundur þess haldinn í Prag í Tékklandi á dögunum en þar mættu fulltrúar tuttugu og þriggja landssambanda og staðfestu formlega stofnun Evrópska hnefaleikasambandsins. Í tilkynningu frá Hnefaleikasambandi Íslands segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingur gegnir jafn háu embætti innan evrópskra hnefaleikasambanda og að um sé að ræða tímamót fyrir Ísland í alþjóðlegu samstarfi á sviði hnefaleika. Almar hefur verið virkur í þróun og uppbyggingu hnefaleika á Íslandi og Evrópu síðustu ár og mun hann nú gegna lykilhlutverki í framkvæmdastjórn hins nýja sambands. „Mun hann þar hafa beint aðgengi að stefnumótun og ákvarðanatöku um framtíð hnefaleikaíþróttarinnar í álfunni,“ segir í tilkynningu Hnefaleikasambands Íslands. Það var hinn danski Lars Brovil sem var kjörinn fyrsti forseti Evrópska hnefaleikasambandsins og auk Arnars eru þeir Marketa Haindlova frá Tékklandi og Len Huard frá Hollandi einnig varaforsetar sambandsins. Evrópska hnefaleikasambandið stefnir að því að vinna náið með World Boxing, landssamböndum, ólympíunefndum sem og öðrum álfusamtökum í því að tryggja gagnsæi, góða stjórnsýslu, þróun íþróttafólks og sjálfbæra fjármálastjórn. Box Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira
Umrætt samband er nýstofnað og var fyrsti aðalfundur þess haldinn í Prag í Tékklandi á dögunum en þar mættu fulltrúar tuttugu og þriggja landssambanda og staðfestu formlega stofnun Evrópska hnefaleikasambandsins. Í tilkynningu frá Hnefaleikasambandi Íslands segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Íslendingur gegnir jafn háu embætti innan evrópskra hnefaleikasambanda og að um sé að ræða tímamót fyrir Ísland í alþjóðlegu samstarfi á sviði hnefaleika. Almar hefur verið virkur í þróun og uppbyggingu hnefaleika á Íslandi og Evrópu síðustu ár og mun hann nú gegna lykilhlutverki í framkvæmdastjórn hins nýja sambands. „Mun hann þar hafa beint aðgengi að stefnumótun og ákvarðanatöku um framtíð hnefaleikaíþróttarinnar í álfunni,“ segir í tilkynningu Hnefaleikasambands Íslands. Það var hinn danski Lars Brovil sem var kjörinn fyrsti forseti Evrópska hnefaleikasambandsins og auk Arnars eru þeir Marketa Haindlova frá Tékklandi og Len Huard frá Hollandi einnig varaforsetar sambandsins. Evrópska hnefaleikasambandið stefnir að því að vinna náið með World Boxing, landssamböndum, ólympíunefndum sem og öðrum álfusamtökum í því að tryggja gagnsæi, góða stjórnsýslu, þróun íþróttafólks og sjálfbæra fjármálastjórn.
Box Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Sjá meira