„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2025 15:46 Hildigunnur er spennt fyrir sunnudeginum, líkt og aðrir leikmenn Vals. Beate Oma Dahle /NTB Scanpix via AP Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Gróttu í gærkvöld og verja þar með titilinn frá því í fyrra. Það gafst ekki mikill tími til að fagna því enda stórleikur við Iuventa frá Slóvakíu á dagskrá á sunnudaginn kemur. Þar er sæti í úrslitum EHF-bikarsins undir. Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að fara í úrslit í Evrópu og segist Hildigunnur, sem hættir í vor, staðráðin í að skrifa söguna áður en skórnir fara upp í hillu. Klippa: Mikilvægt að njóta en ætla sér að vinna „100 prósent. Ég setti mér það markmið í vetur, þegar var ljóst að þetta yrði síðasta tímabilið mitt að nú myndi ég njóta. Þetta er búið að vera extra langt í vetur og mörg ferðalög. Handboltinn er búinn að ganga fram yfir allt hjá manni, og hjá öllum í liðinu. Það er bara gott að enda síðasta tímabilið þannig og ég er extra mikið að reyna að njóta,“ segir Hildigunnur. „Það væri helvíti gaman að enda ferilinn svona, sérstaklega þegar þess að vitum að við erum í bullandi séns að gera þetta. Við erum ekkert að ljúga að sjálfum okkur með það. Það væri sögulegt að gera eitthvað svoleiðis í lokin áður en skórnir fara á hilluna og maður finnur sér eitthvað annað gera,“ bætir hún við. Valur mætir Iuventa klukkan 17:30 á sunnudaginn kemur. Liðið er tveimur mörkum undir eftir fyrri leik liðanna ytra. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Valur Olís-deild kvenna EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Gróttu í gærkvöld og verja þar með titilinn frá því í fyrra. Það gafst ekki mikill tími til að fagna því enda stórleikur við Iuventa frá Slóvakíu á dagskrá á sunnudaginn kemur. Þar er sæti í úrslitum EHF-bikarsins undir. Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að fara í úrslit í Evrópu og segist Hildigunnur, sem hættir í vor, staðráðin í að skrifa söguna áður en skórnir fara upp í hillu. Klippa: Mikilvægt að njóta en ætla sér að vinna „100 prósent. Ég setti mér það markmið í vetur, þegar var ljóst að þetta yrði síðasta tímabilið mitt að nú myndi ég njóta. Þetta er búið að vera extra langt í vetur og mörg ferðalög. Handboltinn er búinn að ganga fram yfir allt hjá manni, og hjá öllum í liðinu. Það er bara gott að enda síðasta tímabilið þannig og ég er extra mikið að reyna að njóta,“ segir Hildigunnur. „Það væri helvíti gaman að enda ferilinn svona, sérstaklega þegar þess að vitum að við erum í bullandi séns að gera þetta. Við erum ekkert að ljúga að sjálfum okkur með það. Það væri sögulegt að gera eitthvað svoleiðis í lokin áður en skórnir fara á hilluna og maður finnur sér eitthvað annað gera,“ bætir hún við. Valur mætir Iuventa klukkan 17:30 á sunnudaginn kemur. Liðið er tveimur mörkum undir eftir fyrri leik liðanna ytra. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Valur Olís-deild kvenna EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira