Á annað hundrað látnir í Mjanmar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. mars 2025 22:07 Viðbragðsaðilar standa í ströngu við að bjarga fólki úr rústum háhýsa. AP/Aung Shine Oo Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið. Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið.
Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44
43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27