Halda tíu tíma maraþontónleika Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 14:30 Hljómsveitin Supersport! ætlar að halda tíu tónleika á tíu klukkutímum. Supersport! Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira