Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 15:28 Alexandra Jóhannsdóttir virðist á hárréttri braut á EM-ári. Getty/Alex Nicodim Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Alexandra skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Guðnýju Árnadóttur, þegar Kristianstad vann Häcken 2-0 í annarri umferð deildarinnar í dag. Það var seinna mark Kristianstad og kom rétt fyrir hálfleik. Alexandra og Guðný léku allan leikinn fyrir Kristianstad en liðið var án Kötlu Tryggvadóttur sem glímt hefur við meiðsli. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir, sem kom til Häcken frá Val í vetur, var á varamannabekknum líkt og í fyrstu umferð og hefur því ekkert getað gert í töpunum tveimur sem Häcken byrjar tímabilið á. Kristianstad hafði tapað 2-1 gegn Djurgården í fyrstu umferð deildarinnar. María Ólafsdóttir Gros lék allan leikin í þungu 5-0 tapi Linköping á heimavelli gegn Hammarby, þar sem Ellen Wangerheim skoraði þrennu og Nadia Nadim skoraði í sínum fyrsta leik eftir komuna frá AC Milan. Sædís kom að sigurmarkinu Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í 1-0 útisigri Vålerenga gegn Röa í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Það var eftir skot Sædísar á 24. mínútu, sem var varið, sem Olaug Tvedten skoraði eina mark leiksins. Selma Sól Magnúsdóttir var ekki með Rosenborg vegna meiðsla, í 2-1 sigri gegn Bodö/Glimt. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Alexandra skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Guðnýju Árnadóttur, þegar Kristianstad vann Häcken 2-0 í annarri umferð deildarinnar í dag. Það var seinna mark Kristianstad og kom rétt fyrir hálfleik. Alexandra og Guðný léku allan leikinn fyrir Kristianstad en liðið var án Kötlu Tryggvadóttur sem glímt hefur við meiðsli. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir, sem kom til Häcken frá Val í vetur, var á varamannabekknum líkt og í fyrstu umferð og hefur því ekkert getað gert í töpunum tveimur sem Häcken byrjar tímabilið á. Kristianstad hafði tapað 2-1 gegn Djurgården í fyrstu umferð deildarinnar. María Ólafsdóttir Gros lék allan leikin í þungu 5-0 tapi Linköping á heimavelli gegn Hammarby, þar sem Ellen Wangerheim skoraði þrennu og Nadia Nadim skoraði í sínum fyrsta leik eftir komuna frá AC Milan. Sædís kom að sigurmarkinu Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í 1-0 útisigri Vålerenga gegn Röa í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Það var eftir skot Sædísar á 24. mínútu, sem var varið, sem Olaug Tvedten skoraði eina mark leiksins. Selma Sól Magnúsdóttir var ekki með Rosenborg vegna meiðsla, í 2-1 sigri gegn Bodö/Glimt.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira