Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:12 Margar byggingar hrundu og mikil eyðilegging er í landinu. AP Fleiri en sextán hundruð manns eru látnir eftir stóra jarðskjálfta í Mjanmar. Þúsundir eru slasaðir og tuga enn saknað. Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira
Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA
Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Sjá meira