Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:57 Hundruð þúsunda mótmæltu í Istanbúl í dag. EPA Yfir 1900 manns hafa verið handteknir í fjölmennum mótmælum í Tyrklandi eftir að borgarstjóri Istanbúl var handtekinn. Mótmælin hafa staðið í tíu daga og mættu hundruð þúsunda í dag. Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir. Tyrkland Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir.
Tyrkland Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira