Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 18:30 Nýtt tímabil var að hefjast hjá Hlyni Frey. Miðverðirnir Hjörtur Hermannsson og Hlynur Freyr Karlsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá sínum liðum í dag, í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Hjörtur lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-1 útisigri hjá sínu liði Volos gegn Kallithea, í fyrstu umferð neðri hlutans eftir að grísku úrvalsdeildinni var skipt upp. Hlynur var í byrjunarliðinu og spilaði áttatíu mínútur í 2-0 tapi Brommapojkarna gegn Hacken í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Miðverðirnir voru hvorugir kallaðir inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Kósovó á dögunum, þrátt fyrir að liðið væri mjög þunnskipað í þeirri stöðu. Hlynur spilaði samt með u21 árs landsliðinu. Þeirra í stað voru náttúrulegir miðjumenn, Aron Einar Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson, látnir leysa miðvarðarstöðuna. Miðjumaður var einnig látinn leysa vinstri bakvarðarstöðuna. Með afleitum árangri. „Ég held að [Arnar landsliðsþjálfari] þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur“ sagði knattspyrnusérfræðingurinn Albert Brynjar. Lárus Orri Stefánsson tók undir með honum og benti sérstaklega á það sem mistök að Arnar skyldi stilla upp miðjumönnunum Stefáni Teiti Þórðarsyni og Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem varnarmönnum. Spennandi verður að fylgjast með hvort Hjörtur og Hlynur haldi áfram að spila með sínum félagsliðum, og fái þá mögulega kallið inn í næsta landsliðshóp, sem mun koma saman fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og N-Írlandi í byrjun júní. Sænski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Hjörtur lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-1 útisigri hjá sínu liði Volos gegn Kallithea, í fyrstu umferð neðri hlutans eftir að grísku úrvalsdeildinni var skipt upp. Hlynur var í byrjunarliðinu og spilaði áttatíu mínútur í 2-0 tapi Brommapojkarna gegn Hacken í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Miðverðirnir voru hvorugir kallaðir inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Kósovó á dögunum, þrátt fyrir að liðið væri mjög þunnskipað í þeirri stöðu. Hlynur spilaði samt með u21 árs landsliðinu. Þeirra í stað voru náttúrulegir miðjumenn, Aron Einar Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson, látnir leysa miðvarðarstöðuna. Miðjumaður var einnig látinn leysa vinstri bakvarðarstöðuna. Með afleitum árangri. „Ég held að [Arnar landsliðsþjálfari] þurfi að horfa núna í það að mögulega er kominn tími á nýja leikmenn, eins og Hlynur Freyr og þessir strákar í U-21, og leikmaður eins og Hjörtur“ sagði knattspyrnusérfræðingurinn Albert Brynjar. Lárus Orri Stefánsson tók undir með honum og benti sérstaklega á það sem mistök að Arnar skyldi stilla upp miðjumönnunum Stefáni Teiti Þórðarsyni og Ísaki Bergmann Jóhannessyni sem varnarmönnum. Spennandi verður að fylgjast með hvort Hjörtur og Hlynur haldi áfram að spila með sínum félagsliðum, og fái þá mögulega kallið inn í næsta landsliðshóp, sem mun koma saman fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og N-Írlandi í byrjun júní.
Sænski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti