Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. mars 2025 07:03 Sjötíu ára bið stuðningsmanna Newcastle tók enda. Ian Forsyth/Getty Images Tugþúsundir fólks gengu um götur Newcastle í gær og fögnuðu deildarbikarnum, sem liðið vann í úrslitaleik gegn Liverpool á dögunum og endaði sjötíu ára bið stuðningsmanna eftir titli. Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Þjálfarinn Eddie Howe var heiðraður sérstaklega þegar risavaxinn fáni með mynd af honum var frumsýndur fyrir utan heimavöllinn, St. James Park. Fáninn var hengdur utan á Sandman hótelið, sem er beint á móti St. James Park. Stu Forster/Getty Images „Ég get ekki þakkað ykkur nóg, öllum frá Newcastle. Þið hafið tekið svo vel á móti mér og minni fjölskyldu. Ég er svo glaður að geta glatt ykkur“ sagði Howe í ræðu sem hann flutti í rútunni sem keyrði leikmenn Newcastle um borgina. Margir fóru í sitt fínasta púss. Ian Forsyth/Getty Images Talið er að hátt í hundrað og fimmtíu þúsund manns hafi verið við skrúðgönguna, sem endaði á torgi við Town Moor garðinn. Þar kveiktu stuðningsmenn í svörtum og hvítum blysum, settu ABBA tónlist í tækið og skemmtu sér langt fram á nótt. Enda langt í næsta leik liðsins, gegn Brentford á miðvikudag. Sturluð stemning. Ian Forsyth/Getty Images A Newcastle party 70 years in the making 🍾(via @NUFC) pic.twitter.com/paafukXSAh— B/R Football (@brfootball) March 29, 2025 LEGENDS 🖤🤍#wedontdoquiet pic.twitter.com/KwOvd2pAbw— Newcastle United (@NUFC) March 29, 2025 A club that lives and breathes football 🖤🤍The streets are full for Newcastle’s parade 👏 🎥 @NUFC pic.twitter.com/h6gPZl5j6H— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn England Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira