Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. mars 2025 08:37 Jarðskjálftinn mældist 7,7 og fjöldi eftirskjálfta fylgdi. AP/Aung Shine Oo Sameinuðu þjóðirnar vara við miklum skorti á sjúkravörum í Mjanmar eftir jarðskjálftann sem skók landið á föstudagsmorgun og varð minnst 1600 að bana. Björgunaraðgerðir standa enn yfir og stofnunin segir skortinn koma í veg fyrir að hægt sé að sinna hjálparstarfi. Hátt í 3500 manns slösuðust í hamförunum. Tala látinna í Bangkok, Taílandi, hefur hækkað upp í 17 og 83 er enn saknað. Skjálftinn olli mikilli eyðileggingu á vegum og öðrum innviðum. Yfirstandandi borgarastyrjöld í landinu veldur því að erfitt hefur reynst fyrir alþjóðlegar hjálparstofnanir að bregðast við hamförunum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Marcoluigi Corsi, sem starfar fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Mjanmar, að skjálftarnir hafi haft áhrif á hátt í tuttugu milljón manns. Hófu árásir á ný þrátt fyrir allt Útlagastjórnin í Mjanmar lýsti því yfir í gær að tveggja vikna hlé yrði gert á hernaðaraðgerðum á svæðum þar sem jarðskjálftarnir höfðu mest áhrif. Her hennar hefur háð stríð gegn herforingjastjórn landsins sem sölsaði undir sig völd í febrúar 2021. Búist er við að hléið hefjist í dag en óvíst er hvort sú spá gangi eftir þar sem uppreisnarhópar víða um Mjanmar hafa ekki tekið afstöðu til fyrirhugaðs hlés. Fram kemur í frétt BBC að herforingjastjórnin hafi haldið sprengjuárásum áfram á vissum svæðum í landinu eftir jarðskjálftana. Árásirnar sögðu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna forkastanlegar og óásættanlegar. Mjanmar Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Meira en þúsund manns eru látnir eftir að jarðskjálfti að stærð 7,7 reið yfir Mjanmar í gærmorgun. Þar af urðu hátt í sjö hundruð dauðsföll í Mandalay, næststærstu borg Mjanmar. Enn er leitað að fólki undir rústum en óttast er að tala látinna muni hækka enn fremur. 29. mars 2025 07:40 Á annað hundrað látnir í Mjanmar Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. 28. mars 2025 22:07 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Björgunaraðgerðir standa enn yfir og stofnunin segir skortinn koma í veg fyrir að hægt sé að sinna hjálparstarfi. Hátt í 3500 manns slösuðust í hamförunum. Tala látinna í Bangkok, Taílandi, hefur hækkað upp í 17 og 83 er enn saknað. Skjálftinn olli mikilli eyðileggingu á vegum og öðrum innviðum. Yfirstandandi borgarastyrjöld í landinu veldur því að erfitt hefur reynst fyrir alþjóðlegar hjálparstofnanir að bregðast við hamförunum. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Marcoluigi Corsi, sem starfar fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Mjanmar, að skjálftarnir hafi haft áhrif á hátt í tuttugu milljón manns. Hófu árásir á ný þrátt fyrir allt Útlagastjórnin í Mjanmar lýsti því yfir í gær að tveggja vikna hlé yrði gert á hernaðaraðgerðum á svæðum þar sem jarðskjálftarnir höfðu mest áhrif. Her hennar hefur háð stríð gegn herforingjastjórn landsins sem sölsaði undir sig völd í febrúar 2021. Búist er við að hléið hefjist í dag en óvíst er hvort sú spá gangi eftir þar sem uppreisnarhópar víða um Mjanmar hafa ekki tekið afstöðu til fyrirhugaðs hlés. Fram kemur í frétt BBC að herforingjastjórnin hafi haldið sprengjuárásum áfram á vissum svæðum í landinu eftir jarðskjálftana. Árásirnar sögðu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna forkastanlegar og óásættanlegar.
Mjanmar Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Meira en þúsund manns eru látnir eftir að jarðskjálfti að stærð 7,7 reið yfir Mjanmar í gærmorgun. Þar af urðu hátt í sjö hundruð dauðsföll í Mandalay, næststærstu borg Mjanmar. Enn er leitað að fólki undir rústum en óttast er að tala látinna muni hækka enn fremur. 29. mars 2025 07:40 Á annað hundrað látnir í Mjanmar Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. 28. mars 2025 22:07 Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Tala látinna komin yfir þúsund Meira en þúsund manns eru látnir eftir að jarðskjálfti að stærð 7,7 reið yfir Mjanmar í gærmorgun. Þar af urðu hátt í sjö hundruð dauðsföll í Mandalay, næststærstu borg Mjanmar. Enn er leitað að fólki undir rústum en óttast er að tala látinna muni hækka enn fremur. 29. mars 2025 07:40
Á annað hundrað látnir í Mjanmar Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. 28. mars 2025 22:07